Skógræktarfélag Hafnafjarðar býður til fjölskyldudags í Höfðaskógi, við Gróðrarstöðina Þöll Kaldárselsvegi, laugardaginn 22.júní. Höfðaskógur og nágrenni Hvaleyrarvatns er einstakt útivistarsvæði í bakgarði Hafnafjarðar.
Dagskrá frá 14:00-17:00 – nánar síðar.
Bílastæði: Athugið að bílastæðin á hlaðinu verða lokuð vegna hoppukastala og fjölda barna. Vinsamlegast leggið við hliðið eða á bílastæðinu sem er við næstu beygju við Þöll (örlítið lengra) sem heitir Værðarstígur.
Hjartanlega velkomin!
Ábendingagátt