Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Á þessari sýningu eru myndir sem ég hef verið að vinna síðastliðið ár. Þær eru allar málaðar í pappír með vatnslitum og akrílmálningu.
Undanfarin ár hef ég sótt tíma í Yoga Nidra. Þessir tímar eru á föstudögum í Yoga Shala undir handleiðslu Stefáns Atla Thoroddsen. Þetta er liggjandi yoga þar sem kennarinn leiðir hugleiðslu.
Undir lok hugleiðslunnar er yfirleitt farið í ferðalag þar sem kennarinn kallar fram myndir um ákveðinn heim. Oftast er það heimur fegurðar og náttúru.
Með því að fara í þessa tíma hefur það gefið mér að ég næ að kalla fram myndir sem eru lausari við mína eigin skynjun og hugsun um fegurð.
Ég vona að þið njótið myndanna.
Hjörtur Hjartarson (f.1961) stundaði nám meðal annars við MHÍ 1992-1996 og Universidad de Granada 1996-1997. Hann hefur haldið fjölda einkasýninga víða um heim og jafnframt tekið þátt í mörgum samsýningum á ferli sínum.
Sérstök sýningaropnun verður sunnudaginn 20. júlí frá 14:30-17:00 og allir hjartanlega velkomnir!
Aðrir opnunartímar:
Þri. – fös 22.- 25. júl 14:00 – 18:00 Lau 26. júl 12:00 – 16:00 Sun 27. júl 14.00 – 17:00
Facebook viðburður
—————————–
In this exhibition there are paintings I have made in the last year. They are all made with watercolor and acrylic paint on paper.
In the last few years, I have attended Yoga Nidra classes. These classes are on Fridays at Yoga Shala, guided by Stefán Atli Thoroddsen. The yoga practitioner lies down on the floor for the duration of the class and the teacher leads a meditation. At the end of the meditation, a journey begins, thorough a world of beauty and nature. By attending these classes I have been able to create paintings that are freer from my own perception and thoughts on beauty.
I hope you enjoy the paintings.
Hjörtur Hjartarson (b.1961) studied at the Icelandic Institute of Art and Design from 1992 to 1996 and the University of Granada from 1996 to 1997. He has held numerous solo exhibitions around the world and has also participated in many group exhibitions during his career.
There will be a special exhibition opening on Sunday, July 20th from 14:30-17:00 and all are welcome!
Other opening hours
Thu. – Fri 22nd- 25th July 14:00 – 18:00 Sat 26th July 12:00 – 16:00 Sun 27th July 14.00 – 17:00
Facebook event
Sýningin Áþreifanlegt – Ull á striga verður í Litla Gallerýi, Strandgötu 19, dagana 7. ágúst – 17. ágúst. Sérstök sýningaropnun…
Samkvæmt Íslensku orðabókinni er orðið “áþreifanlegur”; tekið verður á, snertanlegur, ómótmælanlegur, áþreifanlegar staðreyndir. Við erum allskonar það er sannleikur. Sterkar,…
Álfahátíð í Hellisgerði – sunnudaginn 17. ágúst 🌿🧚♀️✨ Komdu og njóttu dagsins í Hellisgerði þar sem álfar, ævintýri og gleði…