Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
„Ég hvet því íbúa Hafnarfjarðar til þess að fara inn á heimasíðu UNICEF þar sem hægt er að sækja sér mikilvægar fræðslu er varða þátttöku barna og réttindi þeirra,“ segir Þórunn Þórarinsdóttir, verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags hjá Hafnarfjarðarbæ. Bærinn stefnir á að fá viðurkenningu sem barnvænt samfélag síðar á árinu.
„Barnvænt sveitarfélag er verkefni sem styður við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í alla stjórnsýslu og starfsemi sveitarfélagsins. Verkefnið byggir á alþjóðlegu verkefni UNICEF, Child Friendly Cities Initiative, sem hefur verið innleitt í þúsundum sveitarfélaga um allan heim síðan árið 1996,“ segir Þórunn Þórarinsdóttir, verkefnastjóri barnvæns sveitarfélags hjá Hafnarfjarðarbæ. Pistillinn birtist í Hafnfirskri æsku, nýjasta blaði Fjarðarfrétta.
„Hafnafjarðabær hefur verið á þeirri vegferð í samstarfi við UNICEF að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna inn í stjórnsýslu og starfsemi bæjarins. Það er gert með hagsmuni allra barna og ungmenna sveitafélagsins að leiðarljósi.“ Innleiðing Barnasáttmálans feli í sér samþykki sveitarfélagsins til að hafa sáttmálann að leiðarljósi í starfi sínu og að grunnþættirnir fimm gangi sem rauður þráður í gegnum stjórnsýslu og starfsemi sveitarfélagsins.
Grunnþættirnir fimm sem allir tengjast réttindum barna eru:
„Stýrihópur barnvæns sveitafélags hefur fylgt eftir innleiðingarhring frá UNICEF. Staða og velferð barna í Hafnarfirði hefur verið kortlögð. Út frá stöðumati var unnin aðgerðaáætlun með 19 aðgerðum. Þar er meðal annars lagt upp úr því að auka sýnileika þess að börn geti komið ábendingum sínum á framfæri og að valdefla Ungmennaráð. Einnig að efla sýnileika þess og vera með réttindafræðslu fyrir starfsfólk, börn og íbúa Hafnarfjarðar. Ungmennaráð Hafnarfjarðar er stór partur af verkefninu, börn og ungmenni búa yfir mjög verðmætari þekkingu á því hvað sé vel gert og hvað ekki og þátttaka þeirra því gríðarlega mikilvæg. Hafnafjarðabær stefnir á að fá viðurkenningu í ágúst 2025.“
„Ég hvet því íbúa Hafnarfjarðar til þess að fara inn á heimasíðu UNICEF www.unicef.is þar sem hægt er að sækja sér mikilvægar fræðslu er varða þátttöku barna og réttindi þeirra.“
Margt var um manninn þegar hafnfirski Siglingaklúbburinn Þytur hélt upp á hálf-aldarafmæli félagsins í húsakynnum Þyts við höfnina í gær,…
12 ára og yngri mega vera úti til klukkan 22 á kvöldin. 13 til 16 ára mega vera úti til…
Víkingahátíð, listasýningar, spjall um list og lestur á pólsku. Helgin er troðfull af gullmolum.
Nýir ærslabelgir hafa bæst við hóp belgjanna hér í Hafnarfirði. Einn er í Ljónagryfjunni á Eyrarholti. Hinn á Hörðuvöllum. Já,…
Hamranesskóli verður tekinn í notkun í þremur áföngum og sá fyrsti eftir ár. Ístak varð hlutskarpast í útboði og gengið…
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar opnar að Strandgötu 8-10 stundvíslega kl. 8 þann 18. júní. Opið hús verður milli kl. 13-17 á þjóðhátíðardaginn…
Verk samtímamannanna Eiríks Smith og Sveins Björnssonar verða í Hafnarborg í sumar. Sýningarnar eru settar upp þar sem listamennirnir fæddust…
Hafnarborg býður börnum á aldrinum 6–12 ára að taka þátt í skapandi myndlistarrnámskeiðum í sumar.
Alls sóttu 55 þrjá opna viðtalstíma hjá bæjarstjóra á Thorsplani í morgun. Þetta var í þriðja sinn sem bæjarstjóri færir…
Opni leikskóli Memmm hefur tekið upp sumardagskrá. Hægt er að mæta víða í Hafnarfirði og Reykjavík tvisvar í viku. Skólinn…