Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Eitthvað hefur verið um ljósleysi í upphafi hausts sem vill verða þegar stýring ljósa er keyrð af stað á ný eftir bjarta sumarmánuði. Bilanir koma upp vikulega, stundum í heilu götunum og það hversu lengi ljósleysið varir fer eftir umfangi bilunar en allt kapp er lagt á að koma lýsingu á á nýjan leik eins fljótt og unnt er.
Endurnýjun gatnalýsingar í Hafnarfirði með LED væðingu hefur gengið vel og gert er ráð fyrir að henni muni ljúka að mestu á næsta ári. Mestmegnis af lýsingunni í dag er LED og er horft til ljósgæða, öryggis og hönnunarstaðla þegar lýsing er sett upp. Eitthvað hefur verið um ljósleysi í upphafi hausts sem vill verða þegar stýring ljósa er keyrð af stað á ný eftir bjarta sumarmánuði. Bilanir koma upp vikulega, stundum í heilu götunum og það hversu lengi ljósleysið varir fer eftir umfangi bilunar en allt kapp er lagt á að koma lýsingu á á nýjan leik eins fljótt og unnt er.
Skrá ábendingu um ljósleysi í ábendingagátt
Ábendingar um ljósleysi hafa meðal annars verið að berast frá íbúum í Áslandi og miðbæ Hafnarfjarðar. Ljósleysið í miðbænum má rekja til framkvæmda á svæðinu og allt kapp lagt á lagfæringu. Í Áslandinu komu aftur á móti upp endurteknar bilanir og var strax farið í verkið en lagfæring tók nokkra daga. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að lampar logi ekki, t.d. ónýt pera/lampi, bilun í streng eða í spennistöð. Íbúar eru hvattir til að skrá ábendingar um ljósleysi beint í ábendingagátt bæjarins og þá fer málið strax í réttan farveg.
Sú vinna er að eiga sér stað, samhliða 100% LED væðingu sveitarfélagsins, að setja upp nýjar stýringar á allt lýsingarkerfi bæjarins sem mun auðvelda alla greiningarvinnu og viðbrögð við ljósleysi. Þessi vinna mun taka 2-3 ár og á meðan þurfa upplýsingar og ábendingar um ljósleysi að vera unnar í góðu samtarfi við íbúa og fyrirtækin í bænum.
Hamingjudagar í Hafnarfirði á haustmánuðum í tilefni af Íþróttaviku Evrópu 2023 sem haldin er dagana 23. – 30. september. Hamingja…
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin dagana 23. – 30. september 2023 í yfir 30 Evrópulöndum. Heilsubærinn Hafnarfjörður…
Höfundar heimsóttu Bæjarbíó í morgunsárið, munu árita bækur sínar á Bókasafni Hafnarfjarðar í dag kl. 16:30 og verða í hópi…
HHH hafa frá upphafi verið staðsettir í félagsmiðstöðinni Hrauninu í Víðistaðaskóla. Hittingurinn er hugsaður fyrir ungmenni í 5.-10. bekk sem…
Gott að eldast er yfirskrift aðgerðaáætlunar stjórnvalda í málefnum eldra fólks. Liður í henni er að þróa þjónustu við borgarana…
Lestrarverkefnið LÆK er í nýjasta útspil Hafnarfjarðarbæjar í þeirri mikilvægu vegferð að efla lestur og lesskilning nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar.…
Í Hafnarfirði er mikið um fallega garða og snyrtilegar lóðir og er ánægjuefni að sjá hversu margir eru iðnir og…
Í lok ágúst árið 1943 var Sundhöll Hafnarfjarðar opnuð með pompi og prakt og er því 80 ára um þessar…
Í ár hlutu 18 starfsmenn 25 ára starfsaldursviðurkenningu og er samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps 450 ár. Þessum árum hefur…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2023. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við…