Category: Fréttir

Óskað er eftir tilboðum lögaðila í lóðina Hrauntungu 5

Óskað er eftir tilboðum lögaðila í lóðina Hrauntungu 5. Á lóðinni er heimilt að byggja þrjú tveggja hæð íbúðarhús. Þar af tvö parhús og eitt einbýlishús, samtals fimm íbúðir. Á lóðinni standa tvö hús sem skulu víkja og skal tilboðsgjafi fjarlægja húsin af lóðinni. Deiliskipulag fyrir lóðina tók gildi 16. október 2019. Búið er að […]

Bergsprengingar á Reykjanesbraut halda áfram

Framkvæmdir við breikkun Reykjanesbrautar, frá Kaldárselsvegi vestur fyrir Krýsuvíkurgatnamót sem staðið hafa yfir frá því haustið 2019 halda áfram og eru verklok þessa áfanga áætluð 1. nóvember 2020.  Við bendum á upplýsingasíðu um breikkun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði en tvöföldun brautarinnar er samvinnuverkefni Vegagerðarinnar og Hafnarfjarðarbæjar. Sprengingar næstu vikurnar Bergsprengingar, sem hófust við Reykjanesbrautina í síðustu […]

Flaggað fyrir Hildi Guðna

Flaggað er nú á Ráðhúsi Hafnarfjarðar í tilefni þess að Hafnfirðingurinn Hildur Guðnadóttir hlaut í nótt Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína í myndinni Joker og er þar með fyrst Íslendinga til að hljóta þessi virtu verðlaun Akademíunnar. Hildur hefur að undanförnu hreppt eftirsótt og virt verðlaun fyrir tónlistina í Joker og í sjónvarpsþáttunum Chernobyl. Eins og […]

Suðurgata 40 – lóð fyrir nýbyggingu eða flutningshús

Lóð fyrir flutningshús eða nýbyggingu – Suðurgata 40 Hafnarfjarðarbær auglýsir lausa til úthlutunar lóð fyrir nýbyggingu eða flutningshús að Suðurgötu 40. Um er að ræða einbýlishúsalóð og er lóðarverð lágmarksverð einbýlishúsalóða. Bæði einstaklingar og lögaðilar geta sótt um. Ef sótt er um lóðina fyrir flutningshús skulu umsækjendur skila ítarlegri greinargerð um það hús sem fyrirhugað […]

Vitinn: Unglingur í uppreisn sem fann sinn farveg

Sviðsljósið í Vitanum þessa vikuna á John Friðrik Bond Grétarsson, verkefnastjóri Hamarsins, ungmennahúss sem opnað var í gömlu Skattstofunni að Suðurgötu 14 í Hafnarfirði fyrir rétt tæpu ári síðan. Í þessum þætti segir John okkur frá orkunni sem hann var uppfullur af sem ungt barn og baráttu hans við að beisla orkuna og finna sinn […]

Nýjar tölur vegna frístundastyrks

Samkvæmt nýlegum tölum, sem lagðar voru fyrir á síðasta fundi íþrótta- og tómstundanefndar, kemur í ljós að meirihluti ungmenna 6-18 ára í Hafnarfirði stundar skipulagðar íþróttir eða tómstundir og nýtir frístundastyrk hjá bænum eða um 69%. Greina má aukna þátttöku í nánast öllum aldursflokkum miðað við fyrri ár. Fjöldi barna eftir kyni og aldri Síðustu misseri […]

Hamranes I – nýbyggingarsvæði

Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þ. 22. janúar sl. var samþykkt að auglýsa nýtt deiliskipulag í Hamranesi I, nýbyggingarsvæði, fyrir reiti 6, 10 og 11 og reiti 7, 8 og 9 og að málsmeðferð verði í samræmi við 41.gr skipulagslaga. Tillögurnar verða til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 6 og hjá umhverfis- og skipulagssviði að Norðurhellu […]

Almannavarnarnefnd fundaði með sóttvarnarlækni

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins fundaði með sóttvarnarlækni Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins kom saman í lok síðustu viku að beiðni sóttvarnalæknis. Tilefni fundarins var samræming og skipulag viðbragða við kórónaveirunni (2019-nCoV). Sóttvarnalæknir fór yfir hlutverk höfuðborgarsvæðisins í viðbrögðum ef og þegar veiran kemur upp á Íslandi. Sóttvarnalæknir og Embætti landlæknis hafa lýst yfir óvissustigi vegna kórónaveirunnar. Neyðarstjórn Hafnarfjarðarbæjar hefur þegar […]

Skapandi efnisveita á Stekkjarási á Degi leikskólans

Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í dag 6. febrúar og hefur bæjarstjóri Hafnarfjarðar haft það fyrir sið að heimsækja a.m.k. einn leikskóla innan sveitarfélagsins í tilefni dagsins. Nemendur og starfsfólk í leikskólanum Stekkjarási tóku vel á móti bæjarstjóra, Rósu Guðbjartsdóttur, í morgunsárið og buðu henni að taka þátt í skapandi efnisveitu með sér […]

Leiðarendi, hellir í upplandi

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 og nýju deiliskipulagi fyrir Leiðarenda, helli í upplandi Hafnarfjarðar Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 8. janúar 2020 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 og að hún verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 36. laga 123/2010. Jafnframt samþykkt bæjarstjórn að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi […]