Category: Fréttir

Ertu ungmenni með áhuga á ræktun, matvælagerð og matarsóun?

Tartu

Viltu koma með okkur til Uppsala í Svíþjóð og ræða mannréttindamál og þátttöku ungs fólks í ákvörðunartöku fyrir sitt nærsamfélag? Ungmennahúsið Hamarinn leitar að 8 ungmennum á aldrinum 16-18 ára, sem hafa brennandi áhuga á mannréttindamálum og hvernig ungt fólk getur komið betur að því að hafa áhrif á sitt nærsamfélag, til að koma með […]