Category: Fréttir

Safnanótt á föstudag og sundlauganótt á laugardag

Eins og fyrri ár taka söfnin í Hafnarfirði þátt í Safnanótt sem er viðburður Vetrarhátíðar Reykjavíkurborgar.   Það verður því mikið um að vera í söfnunum okkar í Hafnarfirði næsta föstudag og opið til miðnættis.  Í ár tekur bærinn einnig þátt í Sundlauganótt. sem haldin verður á laugardag, og er opið  í Ásvallalaug til miðnættis og […]

Brettafélag Hafnarfjarðar opnar aðstöðuna

Miðvikudaginn 4. febrúar verður aðstaða Brettafélags Hafnarfjarðar við Flatahraun opnuð en innrétting aðstöðunnar hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Aðstaðan hefur nú tekið á sig nokkuð endanlega mynd og til stendur að opna þar hjólabrettaverslun sem mun selja allt sem viðkemur hjólabrettum. Opið verður alla virka daga frá kl. 15-21 og kl. 10-18 um helgar. Hjólabrettatímar […]

Brettafélag Hafnarfjarðar opnar aðstöðuna

Miðvikudaginn 4. febrúar verður aðstaða Brettafélags Hafnarfjarðar við Flatahraun opnuð en innrétting aðstöðunnar hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Aðstaðan hefur nú tekið á sig nokkuð endanlega mynd og til stendur að opna þar hjólabrettaverslun sem mun selja allt sem viðkemur hjólabrettum. Opið verður alla virka daga frá kl. 15-21 og kl. 10-18 um helgar. Hjólabrettatímar […]

Bæjarstjórnarfundur

Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 4.febrúar 14.00. Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum hér á vefnum.

Haldið áfram með uppbyggingu hjúkrunarheimila

Fjölskylduráð Hafnarfjarðar hefur falið bæjarstjóra að taka upp viðræður við velferðarráðuneytið um endurskoðun fyrirliggjandi samnings frá 2010 um byggingu nýs hjúkrunarheimilis í bænum í ljósi breytinga sem gerðar hafa verið á sambærilegum samningum á þeim tíma sem liðinn er frá undirritun. Haustið 2014 gerði Capacent að beiðni bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samanburð á valkostum um staðsetningu hjúkrunarheimilis […]

Möguleikar á hóteli í miðbæ Hafnarfjarðar kannaðir

Á fundi bæjarráðs í morgun var rætt um hóteluppbyggingu í miðbæ Hafnarfjarðar.  Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri  segir grundvöll fyrir nýju hóteli í Hafnarfirði.  „ Í Hafnarfirði eru nú tvö þriggja stjörnu hótel, Hótel Víking og Hótel Hafnarfjörður með um 350 gistipláss og samkvæmt upplýsingum frá eigendum þeirra var nýting hótelanna mjög góð á síðasta ári. […]

Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 31. janúar kl. 16.00. Einleikari á slagverk með hljómsveitinni er Helgi Þorleiksson, nemandi í Tónlistarskóla Garðabæjar. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Á efnisskránni eru eftirtalin verk: A. Marquez: Conga del Fuego Nuevo Áskell Másson: Konsertþáttur fyrir litla trommu og hljómsveit A. Dvorák: Sinfónía nr. 8 í G-dúr […]

Bæjarbúar ánægðir með Hafnarfjörð sem stað til að búa á

Dagana 21.október – 17.desember 2014 gerði Capacent Gallup þjónustukönnun meðal íbúa sveitarfélaga á landinu.  Hafnarfjarðarbær tók þátt í könnuninni  og var markmiðið að kanna ánægju með þjónustu Hafnarfjarðarbæjar. Verið er að kynna niðurstöðurnar fyrir nefndum og ráðum bæjarins og í kjölfarið verður farið í markvissa greiningu á því hvar og hvernig er hægt er að […]

Framköllun – Listamannsspjall

Sunnudag 1. febrúar kl. 15 ræðir Hekla Dögg Jónsdóttir við gesti um sýninguna Framköllun sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Framköllun er sjálfstæður heimur þar sem sköpun, úrvinnsla, miðlun og viðtaka listaverks eiga sér stað í sama rými. Hér er á ferðinni ný innsetning sem er eitt umfangsmesta verk listamannsins hingað til og dregur saman […]

Menningarstyrkir til verkefna og viðburða

Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á sviði menningar- og lista í Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð eru á www.hafnarfjordur.is, undir MÍNAR SÍÐUR / umsóknir. Athugið að til þess að sækja um þarf að skrá sig inna á MÍNAR SÍÐUR bæjarins. Aðstoð við skráningu er hægt að fá hjá Þjónustuveri Hafnarfjarðar […]