Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Yfir 100 íbúðir og verslanir á jarðhæð verða við Reykjavíkurveg 60-62. Framkvæmdir eru hafnar við uppbyggingu nýs Hrauns vestur og niðurrif gömlu húsanna stendur nú yfir.
Hraun vestur er nú að taka á sig nýja mynd. Framkvæmdir eru hafnar. Niðurrif gömlu húsanna stendur yfir. Alls 106 íbúðir verða í 6.-8. hæða fjölbýlishúsi að Reykjavíkurvegi 60-62. Verslanir á þeirri fyrstu en íbúðir á þeim efri auk bílakjallara.
„Við höfum beðið eftir þessu. Ég hlakka til að sjá hverfið taka á sig nýja framtíðarmynd,“ segir Valdimar Víðisson bæjarstjóri sem heimsótti framkvæmdasvæðið fyrr í dag.
Ólafur Páll Snorrason, framkvæmdastjóri OS bygginga ehf. tók á móti bæjarstjóranum ásamt fleirum og upplýsti að stefnt væri að því að rífa húsið í áföngum, grafa fyrir kjallara og steypa upp. Búast megi við því að hann verði uppsteyptur í desember.
Ólafur Páll Snorrason, framkvæmdastjóri OS bygginga ehf., og Valdimar Víðisson bæjarstjóri.
Stærð íbúða á þessum reit verður mismunandi. Þær verða allt frá tveggja til fjögurra herbergja. Svalir verða ýmist þaksvalir, innbyggðar eða útstandandi. Gott aðgengi verður að bílastæðum vestan við húsið.
Arkitektastofan Nordic Office of Arcitecture hefur hannar húsnæðið. Þar starfa fleiri en 400 arkitektar og vinnustofur í Noregi, Danmörku og hér á Íslandi.
Valdimar segir afar ánægjulegt að fylgjast með Hafnarfirði stækka og breytast. Ekki aðeins hafi uppbygging verið mikil í Hamranesi og stefnt af mikilli uppbyggingu í kringum höfnina, heldur sé nú einnig stórt skref stigið með uppbyggingu Hrauns vestur.
„Miklir möguleikar felast í framtíðaruppbyggingu á svæðinu. Það mun nú frá nýtt andlit og taka jákvæðum breytingum,“ segir hann.
„Svæðið breytist í miðsvæði, sem gerir ráð fyrir blandaðri byggð. Það þýðir að heimilt verður að vera með íbúðir í bland við atvinnustarfsemi og því er gert ráð fyrir að á reitunum sé áfram svigrúm fyrir þá starfsemi sem fyrir er. Það erum við meðal annars að sjá hér á Reykjavíkurvegi í dag sem markar upphafið á þróun svæðisins í heild.“
Stefnt er að því að hverfið verði svonefnt 5 mínútna hverfi. Það er að um fimm mínútna göngufjarlægð verður frá miðju þess í alla þjónustu. Staðsetningar helstu grunnþjónustu samfélagsins, eins og skóla, leikskóla, matvöruverslana, bílastæðahúsa, bílastæðakjallara og helstu tenginga við almenningssamgöngur eru með um einnar mínútu millibili. Leggja á áherslu á vistvænar byggingarleiðir, efnisnotkun og framkvæmdaferla.
Já, Hraun vestur er spennandi staður til að búa á.
Margt var um manninn þegar hafnfirski Siglingaklúbburinn Þytur hélt upp á hálf-aldarafmæli félagsins í húsakynnum Þyts við höfnina í gær,…
12 ára og yngri mega vera úti til klukkan 22 á kvöldin. 13 til 16 ára mega vera úti til…
Víkingahátíð, listasýningar, spjall um list og lestur á pólsku. Helgin er troðfull af gullmolum.
Nýir ærslabelgir hafa bæst við hóp belgjanna hér í Hafnarfirði. Einn er í Ljónagryfjunni á Eyrarholti. Hinn á Hörðuvöllum. Já,…
Hamranesskóli verður tekinn í notkun í þremur áföngum og sá fyrsti eftir ár. Ístak varð hlutskarpast í útboði og gengið…
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar opnar að Strandgötu 8-10 stundvíslega kl. 8 þann 18. júní. Opið hús verður milli kl. 13-17 á þjóðhátíðardaginn…
Verk samtímamannanna Eiríks Smith og Sveins Björnssonar verða í Hafnarborg í sumar. Sýningarnar eru settar upp þar sem listamennirnir fæddust…
Hafnarborg býður börnum á aldrinum 6–12 ára að taka þátt í skapandi myndlistarrnámskeiðum í sumar.
Alls sóttu 55 þrjá opna viðtalstíma hjá bæjarstjóra á Thorsplani í morgun. Þetta var í þriðja sinn sem bæjarstjóri færir…
Opni leikskóli Memmm hefur tekið upp sumardagskrá. Hægt er að mæta víða í Hafnarfirði og Reykjavík tvisvar í viku. Skólinn…