Framúrskarandi fyrirtæki í Hafnarfirði

Fréttir

Í ár eru það 577 fyrirtæki sem komust á listann af þeim 32.691 sem skráð eru í hlutafélagaskrá, eða um 1,7% samkvæmt upplýsingum á www.creditinfo.is  og þar af eru 41 fyrirtæki í Hafnarfirði.

Síðastliðin fimm ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensku fyrirtæki teljast til fyrirmyndar að teknu tilliti ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra.

Í ár eru það 577 fyrirtæki sem komust á listann af þeim 32.691 sem skráð eru í hlutafélagaskrá, eða um 1,7% samkvæmt upplýsingum á www.creditinfo.is  og þar af eru 41 fyrirtæki í Hafnarfirði.

„ Það er mjög ánægjulegt að sjá hversu mörg hafnfirsk fyrirtæki eru á listanum, fyrirtæki sem hafa verið að ná góðum árangri hvert á sínu sviði.  Það er skýr stefna Hafnarfjarðarbæjar að skapa gott og aðlaðandi starfsumhverfi fyrir fyrirtækin í bænum. Jafnframt viljum við styðja ný fyrirtæki til uppbyggingar og horfum þar m.a til atvinnulóðanna í Hellna- og Kapelluhrauni þar sem rými er fyrir stórfyrirtæki að byggja til framtíðar“ segir Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri.

Hafnarfjarðarbær sendir eigendum og starfsfólki fyrirtækjanna hamingjuóskir með að vera framúrskarandi fyrirtæki.

Listi yfir fyrirtækin:

Medis ehf.
Fiskveiðahlutafélagið Venus hf.
Actavis ehf.
Héðinn hf.
Ísfell ehf.
Atlantsolía ehf
Promens Tempra ehf
Saltkaup ehf.
1717 ehf.
Medor ehf.
Iðnmark ehf
Aðalskoðun hf.
J.R.J. verktakar ehf
Gasfélagið ehf.
Cargo Express ehf.
Hópbílar hf.
Rafal ehf
Umbúðamiðlun ehf
Naust Marine ehf.
Icetransport ehf
Viking Life-Saving Equipment á Íslandi ehf.
Kæling ehf
Atlas hf
Vogabær ehf.
Verkfræðiþjónusta Jóhanns G. Bergþórssonar ehf.
Pústþjónusta BJB ehf.
Góa-Linda sælgætisgerð ehf
Héðinn Schindler lyftur ehf.
Trefjar ehf
Myndform ehf
Raf-X ehf
Stígur ehf.
Kerfóðrun ehf.
Sónar ehf
Netorka hf.
Þarfaþing hf
Hafnarfell hf
Danco – Daníel Pétursson ehf.
Altis ehf
Blikás ehf
Lögfræðimiðstöðin ehf
Ábendingagátt