Hamingjukvöld, hellir og sjóbað bíða þín í nýrri viku

Fréttir

Hamingjudagar í Hafnarfirði standa yfir þennan mánuðinn. Þeir gefa okkur tækifæri til að elta hamingjuna og hitta hamingjusamt fólk. Þrennir nýir viðburðir þessa viku.

Hamingjudagar í Hafnarfirði fyrir okkur öll! 

Góð mæting og afar fín stemning hefur verið á viðburðum Hamingjudaga Hafnarfjarðar. Við erum heppin. Hátíðin er ekki búin og þrennir viðburðir bíða þessa vikuna.

Hamingjudagar í Hafnarfirði standa yfir þennan mánuðinn. Þeir gefa okkur tækifæri til að elta hamingjuna og hitta hamingjusamt fólk. Fjöldi viðburða verða nú í september sem efla andann, bæta líðan okkar og hvetja okkur til að auka lífsgæðin. Hópur fólks sem bíður eftir þér.

Og hvað er í boði þessa vikuna?

Sjá viðburðina alla hér.

Já, gjaldfrjálst og glöð á Hamingjudögum í Hafnarfirði. Hittum hamingjuna í Hafnarfirði.

Ábendingagátt