Bogfimifélagið Hrói Höttur

Bogfimi – Byrjendahópur

Námskeiðið er ætlað byrjendum í bogfimi á öllum aldri. Þetta eru 10 vikna námskeið sem eru kennd tvisvar í viku. Allur búnaður er til staðar. Bogfimi er stunduð allan ársins hring, úti á Hamranesvelli á sumrin og inni á veturnar í íþróttahúsinu í Hraunvallaskóla.

Ábendingagátt