Vellir Hafnarfjörður Keramik Vikunámskeið Sumar 2023

Sunna Sigfríðardóttir verður með keramiknámskeið á verkstæði sínu Klukkuvöllum 21 fyrir börn fædd 2011-2016 sumarið 2023.
Boðið er upp á einnar viku námskeið fyrir börn í sumarleyfi.
Í hverjum hópi geta verið 4-6 börn og er þannig tryggt að hvert barn fái persónulega tilsögn við sitt hæfi. Þáttökulágmark er 3 nemendur.
Kennslan fer fram daglega fyrir hádegi 08:00-12:00.
Gert er ráð fyrir nestishléi og koma nemendur með eigið nesti.
Allt efni er til staðar.
Að loknu námskeiði munu gripirnir verða brenndir og að þremur vikum liðnum geta þáttakendur sótt gripina sína.
Sunna Sigfríðardóttir er háskólamennuð í heimspeki, myndlist og keramiki.
Sunna starfaði árin 2007-2013 við margvíslega ummönnun barna bæði í Hraunvallaskóla og Lækjarskóla.
Skráning á netfanginu sigfridarsunna@gmail.com eða í síma 6150275
Verð á viku námskeið er kr.28.600.- kr

Ábendingagátt