Metnaðarfullt og skemmtilegt 5 vikna sumarnámskeið fyrir 12 – 15 ára með Berglindi Rafns dansara!
Frábært námskeið þar sem áherslan verður lögð á skemmtilegt flæði niður og upp úr gólfinu (floor work),pirouttes, hopp og styrktaræfingar.

Ábendingagátt