Siglingaklúbburinn Þytur

Siglingar á kjölbát

Félagar sem greitt hafa siglinga- og félagsgjald hafa heimild til að sigla á Kjölbátum félagsins. Ávallt skal vera minnst þrír í áhöfn þar af lágmark einn með skemmtibátaskírteini eða hærra metið skírteini.

Ábendingagátt