Myndasögunámskeið Bókasafn Hafnarfjarðar

Teiknarinn Sólveig Eva verður á ný með myndasögunámskeið á Bókasafninu í sumar.
Námskeiðið er frá klukkan 10 á morgnana til klukkan 13 á daginn, gert er ráð fyrir nestishlé og koma nemendur með eigið nesti.
Námskeiðið er í boði dagana 19.-23.júní, þátttakendum að kostnaðarlausu og gert er ráð fyrir þátttöku alla fimm dagana. Takmörkuð pláss í boði.
Allt efni er til staðar en ef þátttakendur vilja koma með sín eigin gögn er það einnig í boði.
Skráning er á bókasafninu, í síma 585-5690 eða á netfanginu bokasafn@hafnarfjordur.is .

Od 19 do 23 czerwca, w godzinach 10-13 w bibliotece Publicznej w Hafnarfjörður odbędą się warsztaty tworzenia komiksów które poprowadzi Sólveig Eva. Warsztaty są bezpłatne. Ilość miejsc ograniczona.
Prosimy o rejestrację na adres: bokasafn@hafnarfjordur.is , telefonicznie: 585-5690 bądź osobiście w Bibliotece

Ábendingagátt