Siglingaklúbburinn Þytur

Siglinganámskeið

Sumarnámskeið þar sem íþróttin er kynnt svo þátttakendur geti stjórnað seglbát í lok námskeiðs. Þátttakendum er kennt að bregðast við síbreytilegum aðstæðum á sjó, siglingar á kajak og seglbátum, öryggis- og siglingareglur og umgengni um báta og búnað.

Ábendingagátt