Listdansskóli Hafnarfjarðar

Street Jazz

Street Jazz er nýjasta æðið í dansheiminum í dag! Rosa skemmtilegir danstímar þar sem dansað er út í eitt. Mikið púl, góð upphitun og meiriháttar mikið fjör.

Ábendingagátt