Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Mikil spenna er fyrir nýja leikskólaum Áshamri. Bæjarstjóri leit eftir framkvæmdunum í vikunni sem eru á áætlun og stefnt á að opna skólann í byrjun apríl.
Framkvæmdum við glænýjan leikskóla Áshamar í Hamraneshverfi miðar samkvæmt áætlun. Stefnt er að því að opna hann í byrjun apríl. Útinám og hæglæti í starfi verður áherslan í leikskólanum sem staðsettur að Áshamri 9. Þar eru laust og börnin velkomin.
Bæjarstjóri og forsvarsfólk mennta- og lýðheilsusviðs bæjarstjóra heimsóttu leikskólann og skoðuðu framkvæmdir í vikunni. Ljóst er að mikil spenna er fyrir gullfallegu húsnæðinu. Þar verður pláss fyrir 120 börn og skólinn sá 19. í bæjarfélaginu.
„Virkilega fallega hannaður og flottur skóli sem á eftir að halda vel utan um börnin og starfsfólkið. Byggingin er nýlunda hér á landi en ekki hefur áður verið byggður leikskóli með þessum hætti. Þetta er klárlega eitthvað sem við eigum eftir að nýta meira í framtíðinni,“ segir Valdimar Víðisson bæjarstjóri sem leit eftir framkvæmdunum í vikunni.
„Skólastarf hefst í leikskólanum í byrjun apríl og ég hlakka til að fylgjast með skólanum vaxa og dafna. Umhverfið er einstaklega glæsilegt, hentar vel til útináms. Stefnan sem Framtíðarfólk ehf. hefur sett samræmist afar vel staðsetningunni og náttúrunni í kring. Ég hlakka til samstarfsins við alla þá sem koma að skólanum.“
Hafnarfjarðarbær og Framtíðar fólk ehf. rituðu undir þjónustusamning um rekstur leikskólans í janúar.
Fanney Dóróthe Halldórsdóttir, sviðstjóri mennta- og lýðheilsusviðs, segir skólann fallega hannaðan með björtum og rúmgóðum rýmum. „Það skapar hlýlegt og hvetjandi umhverfi fyrir börn og starfsfólk. Vítt er til veggja en það gefur börnunum frelsi í leik og sköpun í þessa fjölbreyttu umhverfi sem Hamranesið er,“ segir hún eftir heimsóknina.
„Skólinn hefur mikla möguleika til að nýta umhverfið sem þriðja kennarann með vel skipulögðum björtum svæðum og stórri skólalóð sem býður upp á mikla tengingu við náttúruna og hreyfingu. Þetta stuðlar að vellíðan barnanna, þar sem þau fá bæði nægt rými til að kanna umhverfi sitt og öruggan vettvang til að þroskast í gegnum leik.“
Fanney segir nýja skólann skipta hafnfirskar fjölskyldur í samfélagið í Hamranesi miklu. „Stór og vel skipulögð skólalóðin býður upp á fjölbreytta hreyfingu og tengingu við náttúruna, sem styrkir bæði líkamlega og félagslega færni barnanna.“
Hún segir húsnæðið veita starfsfólki einstaklega góðar starfsaðstæður sem séu í takti við nútíma áherslur í leikskólastarfi. „Góðar starfsaðstæður fyrir starfsfólk tryggja að börnin fá stuðning frá fagfólki sem hefur bæði nægt svigrúm og aðstöðu til að veita gæðamenntun,“ segir hún.
Þau sem hafa áhuga á að bæta Áshamri í val á leikskóla geta breytt umsóknum inni á www.vala.is. Allar breytingar þurfa að berast fyrir 11. mars.
Hægt er að sækja um leikskólapláss á 19 leikskólum víðsvegar um bæinn okkar. Sjáðu leikskólana hér.
Sundmót verður Ásvallalaug laugardaginn 22. mars. Mótið stendur allan daginn og er laugin því lokið fyrir almennum heimsóknum þennan stóra…
Alþjóðlegi hamningjudagurinn er í dag. Á Alþjóðlegum degi hamingjunnar 2025 er tilvalið að opna fyrir hugmyndir að viðburðum og verkefnum…
Gullfallegur upplestur ómaði um Víðistaðakirkju í 29. sinn þegar átján nemendur úr 7. bekkjum grunnskóla Hafnarfjarðar tóku þátt í Stóru…
„Það skiptir miklu máli sem bæjarstjóri að kynnast starfsstöðvunum formlega og óformlega. Ræða við fólk, skilja andann og starfsemina,“ segir …
Hafnarfjarðarbær býður nú svörin á augabragði með spjallmenninu Auð mávi. Hann styðst við gervigreind og svarar af nákvæmni öllu almennu…
Árið í ár er það sjötta sem boðið verður upp á skapandi sumarstörf í Hafnarfirði. Afraksturinn síðustu ár hefur vakið…
Nýtt hafrannsóknarskip landsmanna Þórunn Þórðardóttir HF 300 stendur nú í höfn Hafnarfjarðar, sinni heimahöfn. Skipið tekur við af skipinu Bjarna…
Börnum og ungmennum með margvíslegan vanda stendur áfram til boða að fara í músíkmeðferð hjá Hljómu. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur…
67 ára og eldri Hafnfirðingum hefur áfram verið tryggð vatnsleikfimi undir handleiðslu Kristins Magnússonar hjá Ásmegin sjúkraþjálfun tvisvar í viku…
Sveit Fjarðar sigraði á árlegu Þorramóti Fjarðar í boccia sem fram fór um helgina. Að vanda var bæjarstjórnum Hafnarfjarðar, Garðabæjar…