Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar í morgun var bæjarstjóra falið að hefja undirbúning að stofnun markaðsstofu fyrir Hafnarfjarðarbæ.
Markmiðið með stofnun markaðsstofu er að skapa vettvang þar sem kostir bæjarins fyrir starfsemi fyrirtækja, móttöku ferðamanna, nýrra íbúa eru kynntir og um leið að efla tengslin við fyrirtæki og aðra starfssemi sem fyrir er í bænum.
Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs segir Markaðsstofu Hafnarfjarðar spennandi hugmynd og miklir möguleikar séu framundan í uppbyggingu og tækifærum í hafnfirsku atvinnulífi.
„Við stefnum á að halda opinn fund þar sem kallað verður eftir þátttöku frá þeim sem eru að reka fyrirtæki í Hafnarfirði – það er mikilvægt að heyra þeirra sjónarmið og kynna um leið okkar hugmyndir um um rekstrarfyrirkomulag og starfsemi markaðsstofunnar “ segir Rósa.
Jólablað Hafnarfjarðar 2025 er komið út! Jólablaðið er gefið út í sömu viku og Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar ár hvert.…
Horft er til þess að Hafnarfjarðarbær stækki um 6-14 þúsund til ársins 2040. Þetta kom fram á íbúafundi í Hafnarfirði…
Hafnarfjarðarkortið, nýtt gjafa- og inneignakort, verður gefið út af Markaðsstofu Hafnarfjaðrar í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ fyrir jól.
Pólsk rokktónlist, grafík, upplestur og keramík fá sitt pláss á Bókasafni Hafnarfjarðar á laugardag. Pólski dagur bókasafns verður haldinn 15.…
Grunnurinn Hamranesskóla er risinn. Hverfið er að taka á sig fulla mynd eins og myndir ljósmyndarans Ragnars Th. Sigurðssonar fyrir…
Nú má panta samtal við Valdimar Víðisson bæjarstjóra á netinu. Hnappur er kominn á forsíðu vefjar bæjarins.
Jólaþorpið opnar 14. nóvember. Til að tryggja öryggi gesta verða götur í nánd við hjarta Hafnarfjarðar lokaðar á opnunartíma Jólaþorpsins.…
Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata lokuð föstudaginn 21.nóvember milli kl.19:15-19:30.
Valdimar Víðisson bæjarstjóri tók á móti hafnfirska Neyðarkallinum í dag. Hafnarfjarðarbær styrkir Björgunarsveit Hafnarfjarðar með kaupum á Neyðarkallinum.
Tillaga að fjárhagsáætlun 2026 var lögð fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar til fyrri umræðu í dag, miðvikudaginn 5. nóvember 2025.