Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær býður nú svörin á augabragði með spjallmenninu Auð mávi. Hann styðst við gervigreind og svarar af nákvæmni öllu almennu um þjónustu bæjarins. Tæknibylting gerir þetta kleift, segir tæknistjórinn og er stoltur af Auð.
Auður, spjallmenni sem svarar spurningum um þjónustu Hafnarfjarðarbæjar, er komið á vef bæjarins. Auður er mávur í hægra horni heimasíðunnar, enda mávurinn hluti sjávarlífs og hafna sem eru okkar aðall. Hann er skarpur, svarar hratt og heldur uppi samtali við spyrjendur.
Spjallmennið Auður bætir þjónustuna og upplifun bæjarbúar á vefinn. Hann er snöggur til svara og svarar manneskjulega. Auður styðst við OpenAI. Hafnarfjarðarbær er fyrst sveitarfélaga til að nýta þessa leið fyrir spjallmennið sitt, því að það styðst eingöngu við gervigreind.
Er þetta bylting? „Já, við nýtum tækni sem við gátum ekki nýtt fyrir ári síðan,“ segir Garðar Rafn Eyjólfsson, kerfisfræðingur með vefumsjón. „Það er aðalbyltingin og við fyrst til að stíga þessi skref,“ segir hann. „Þetta er upphafið af einhverju enn stærra og kemur til með að breyta notendaupplifuninni á vefum.“
En svarar Auður aldrei vitlaust? „Jú, ef hann leitar í rangar upplýsingar. En við erum í tiltekt og hann að læra svo það gerist afar sjaldan og aðeins í undantekningartilvikum.“
Stoltur? Já, mjög,“ svarar Garðar. „Nýja spjallmennið okkar hefur vakið mikla eftirtekt hjá öðrum fyrirtækjum og sveitarfélögum. Það er mikil eftirspurn eftir því að stíga þessi skref enda bylting í þjónustu,“ segir Garðar.
„Á örstuttum tíma hefur þetta gerst og þessir möguleikar opnast. Þetta er magnað og ég hvet fólk til að prófa. Ég ætla að leyfa mér að efast um að hægt sé að fá svar frá bænum með skjótari hætti. Þetta er einstök þjónusta.“
Auður mávur svarar spurningum bæjarbúa hratt og vel. Hann býr í hægra horni heimasíðu bæjarins. Ýttu á Auð, kassi birtist og hægt að spyrja hann um alla þjónustu bæjarins.
Og hvernig virkar Auður? Spyrjum spurninga:
SPURNING 1:
SPURNING 2:
Við hvetjum bæjarbúa til að prófa og sjá með eigin augum að Auður er tilvalinn í starfslið Hafnarfjarðarbæjar.
Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fór fram Sumardaginn fyrsta eins og venjulega. Börnin kepptumst við og luku hlaupinu með glæsibrag.
Unnur Arna Jónsdóttir, eigandi Hugarfrelsis, mun veita öllum áhugasömum aukin verkfæri til að takast á við áskoranir tengdar skjátíma barna…
Arngunnur Ýr Gylfadóttir myndlistarkona er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2025. Arngunnur Ýr hefur skapað sér gæfuríkan feril til áratuga. Verk hennar…
Tillaga að breyttu deiliskipulagi fyrir geymslusvæðið verður kynnt á kynningarfundi þriðjudaginn 13. maí milli klukkan 16:00-17:30 á Norðurhellu 2 í…
Stóri plokkdagurinn verður haldinn frá morgni til kvölds sunnudaginn 27. apríl.
Söngleikurinn Horfnu ævintýrapersónurnar í uppsetningu 3. bekkjar Áslandsskóla fékk frábærar viðtökur á uppskeruhátíð Menningardaga Áslandsskóla fyrir páska. Þessi árlega menningarhátíð…
Nú er að njóta. Heilsubærinn Hafnarfjörður hvetur Hafnfirðinga til að draga djúpt andann um páskana og njóta samveru og útiveru…
Sérstakt horn, sem kallast Réttindahorn og er hilla með bókum sem efla réttindavitund, er nú komið upp á Bókasafni Hafnarfjarðar.…
Sigrún Guðnadóttir, forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar, hefur verið sæmd heiðursorðu Póllands. Orðan er heiðursviðurkenning fyrir þjónustu við pólska samfélagið og Pólverja…
Allt kapp var lagt á að koma öllum ærslabelgjum heilsubæjarins Hafnarfjarðar í stand fyrir helgina enda skín sólin. Allir fimm…