Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Nýtt hafrannsóknarskip landsmanna Þórunn Þórðardóttir HF 300 stendur nú í höfn Hafnarfjarðar, sinni heimahöfn. Skipið tekur við af skipinu Bjarna Sæmundssyni sem hefur þjónað frá árinu 1970.
Margt var um manninn í formlegri móttöku hafrannsóknarskipsins Þórunnar Þórðardóttur HF 300 í gærdag. Bæjarstjórnin var meðal gesta en atvinnuvegaráðherra og stofnunin buðu til móttökunnar. Þau fögnuðu með starfsfólki og öðrum sem komu að ákvörðuninni um þetta glænýja hafrannsóknarskips í flota þjóðarinnar. Móttakan var haldin í höfuðstöðvum Hafrannsóknarstofnunar að Fornubúðum. Skipið á sína heimahöfn í Hafnarfirði.
Valdimar Víðisson bæjarstjóri færði forstjóra Hafrannsóknarstofnun blóm fyrir hönd Hafnarfjarðarbæjar. „Skipið er allt hið glæsilegasta og búið nýjustu tækjum og tólum til rannsókna,“ segir og bendir á að Þórunn Þórðardóttir, sem skipið er nefnt eftir, hafi verið fyrst íslenskra kvenna til að verða sérfræðingur í hafrannsóknum.
„Það fór því vel á því að skipið kom í heimahöfn í fyrsta sinn á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8.mars,“ segir hann. „Ég óska Hafrannsóknarstofnun, áhöfn Þórunnar og Íslendingum öllum til hamingju með nýtt og glæsilegt skip.“
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra afhenti Hafrannsóknarstofnun skipið formlega. „Með öflugum rannsóknum getum við tryggt að ákvarðanir sem varða nýtingu á auðlindum hafsins verði teknar á traustum vísindalegum grunni,“ sagði hún. Ákvörðunin varðaði ekki aðeins efnahag þjóðarinnar heldur einnig verndun lífríkis og sjálfbærni auðlindarinnar.
„Þetta er svo sannarlega skip okkar allra landsmanna,“ sagði Hanna Katrín og að skipasmíðin hefði gengið val. Verkefnið hefði haldist innan fjárheimilda. „Það er góður vitnisburður um gott skipulag, agaða framkvæmd og virðingu sem smíðannefnd og samstarfsaðilar hafa sýnt gagnvart þeim fjármunum sem Alþingi fól þeim til verkefnisins. Nokkuð sem er sannarlega til eftirbreytni.“ Hún þakkaði öllum sem komu að verkinu. Nýja rannsóknarskipið muni skapa tækifæri í hafrannsóknarstofnun fyrir Ísland.
Sundmót verður Ásvallalaug laugardaginn 22. mars. Mótið stendur allan daginn og er laugin því lokið fyrir almennum heimsóknum þennan stóra…
Alþjóðlegi hamningjudagurinn er í dag. Á Alþjóðlegum degi hamingjunnar 2025 er tilvalið að opna fyrir hugmyndir að viðburðum og verkefnum…
Gullfallegur upplestur ómaði um Víðistaðakirkju í 29. sinn þegar átján nemendur úr 7. bekkjum grunnskóla Hafnarfjarðar tóku þátt í Stóru…
„Það skiptir miklu máli sem bæjarstjóri að kynnast starfsstöðvunum formlega og óformlega. Ræða við fólk, skilja andann og starfsemina,“ segir …
Hafnarfjarðarbær býður nú svörin á augabragði með spjallmenninu Auð mávi. Hann styðst við gervigreind og svarar af nákvæmni öllu almennu…
Árið í ár er það sjötta sem boðið verður upp á skapandi sumarstörf í Hafnarfirði. Afraksturinn síðustu ár hefur vakið…
Börnum og ungmennum með margvíslegan vanda stendur áfram til boða að fara í músíkmeðferð hjá Hljómu. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur…
67 ára og eldri Hafnfirðingum hefur áfram verið tryggð vatnsleikfimi undir handleiðslu Kristins Magnússonar hjá Ásmegin sjúkraþjálfun tvisvar í viku…
Sveit Fjarðar sigraði á árlegu Þorramóti Fjarðar í boccia sem fram fór um helgina. Að vanda var bæjarstjórnum Hafnarfjarðar, Garðabæjar…
Mikil spenna er fyrir nýja leikskólaum Áshamri. Bæjarstjóri leit eftir framkvæmdunum í vikunni sem eru á áætlun og stefnt á…