Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Nýsköpunarsetrið hefur hreiðrað um sig í gamla Lækjarskólanum og verður með opið hús þriðjudaginn 27. maí milli klukkan 15-17. Fjölbreytt starfsemi er í húsinu og gaman að sjá lífi blásið í húsnæðið.
Nýju lífi hefur verið blásið í gamla Lækjarskólann í Hafnarfirði. Þar hefur Nýsköpunarsetrið hreiðrað um sig og verður með opið hús þriðjudaginn 27. maí milli klukkan 15-17.
Bryndís Steina Friðgeirsdóttir, forstöðumaður Nýsköpunarsetursins, tók við stjórnartaumunum í byrjun árs. Margt hefur gerst og mynd komin á hvert starfið þróast á næstu misserum.
„Nú er húsið breytt. Hér er komin aðstaða til að taka upp tónlist og gera hlaðvörp, sem er skemmtileg viðbót við þá þjónustu sem bókasafnið veitir nú þegar,“ segir Bryndís.
„Við erum með rými til að halda fundi, fyrirlestra og námskeið. Næsta vetur verður listastarfið eflt og námskeið í listsköpun haldið. Svo erum við með tæknismiðjuna sem gefur fólki tækifæri á að vinna í þrívídd 3D, leisirskera og vínilskera. Það er mjög spennandi,“ segir Bryndís og hvernig skólar Hafarnarfjarðar hafa komið með hópa til að prófa. Þá fái nýtt ungmennahús aðstöðu í Nýsköpunarsetrinu í haust og kallast það Hreiðrið.
Bryndís Steina Friðgeirsdóttir, forstöðumaður Nýsköpunarsetursins.
En hvað munu Hafnfirðingar sjá á opna húsinu?
„Við munum sýna aðstöðuna,“ segir Bryndís. Með henni verða starfsmenn Nýsköpunarsetursins sem hafa verið að vinna með henni í að setja það í núverandi form, þau Alexander Jóhann Hauksson, Árni Thor Guðmundsson, Yrsa Björt Leiknisdóttir Kvien og Þorbjörg Signý Ágústsson sem er einnig leiðbeinandi Skapandi sumarstarfa í sumar.
Já, velkomin öll á opna hús Nýsköpunarsetursins!
Grunnurinn Hamranesskóla er risinn. Hverfið er að taka á sig fulla mynd eins og myndir ljósmyndarans Ragnars Th. Sigurðssonar fyrir…
Nú má panta samtal við Valdimar Víðisson bæjarstjóra á netinu. Hnappur er kominn á forsíðu vefjar bæjarins.
Jólaþorpið opnar 14. nóvember. Til að tryggja öryggi gesta verða götur í nánd við hjarta Hafnarfjarðar lokaðar á opnunartíma Jólaþorpsins.…
Vegna flugeldasýningar verður Fjarðargata lokuð föstudaginn 21.nóvember milli kl.19:15-19:30.
Valdimar Víðisson bæjarstjóri tók á móti hafnfirska Neyðarkallinum í dag. Hafnarfjarðarbær styrkir Björgunarsveit Hafnarfjarðar með kaupum á Neyðarkallinum.
Tillaga að fjárhagsáætlun 2026 var lögð fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar til fyrri umræðu í dag, miðvikudaginn 5. nóvember 2025.
Já, það verður eitthvað gott í pokahorninu og búast má við að allir sem þangað mæti fái eitthvað fallegt á…
Hafnfirskir sundgarpar hafa synt lengst í landsátakinu Syndum tvö ár í röð. Átakið var sett í 5. sinn í gær.
Spennan magnast. Jólaþorpið rís þessa dagana og opnar 14. nóvember. „Hvert einasta ár finnum við nýjar leiðir til að gera…
UPPFÆRT: Hrekkjavakan er á morgun! Veðrið gæti þó spillt fyrir gleðinni. Úrhelli í kortunum. Við hvetjum ykkur til að fylgjast…