Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarborg býður börnum á aldrinum 6–12 ára að taka þátt í skapandi myndlistarrnámskeiðum í sumar.
Hafnarborg býður börnum á aldrinum 6–12 ára að taka þátt í skapandi myndlistarrnámskeiðum, þar sem ímyndunaraflið fær að njóta sín, í sumar. Þátttakendur fá tækifæri til að kanna umhverfið á listrænan hátt, skoða sýningar safnsins og vinna að fjölbreyttum verkefnum.
Áhersla er lögð á leik og sköpun þar sem grunnatriði myndlistar eru kynnt í gegnum leiðangra, athugun og tilraunir. Unnið verður með ýmsa miðla – teikningu, málun og mótun – með það að markmiði að styrkja sjónræna skynjun, efla skapandi hugsun og styðja við persónulega tjáningu hvers og eins.
Boðið er upp á tvö fjögurra daga námskeið og eitt fimm daga námskeið fyrir tvö aldursbil: 6–9 ára og 10–12 ára. Námskeiðið sem hefst 23. júní verður svo með sérstökum tónlistar- og söngþætti í tengslum við Sönghátíð í Hafnarborg og lýkur með þátttöku barnanna í fjölskyldutónleikum föstudaginn 27. júní kl. 17.
Boðið er upp á eftirfarandi sumarnámskeið:
10. júní–13. júní (4 dagar)
6–9 ára: kl. 9:00–12:00 10–12 ára: kl. 13:00–16:00
16. júní–20. júní (4 dagar)
23. júní–27. júní (5 dagar)
Námskeiðsgjald fyrir 5 daga er 18.000 krónur og gjald fyrir 4 daga er 14.400. Foreldrar og forsjáraðilar eru vinsamlegast beðin að láta vita ef barn er með sérþarfir sem taka þarf tillit til.
Athugið að fjöldi þátttakenda í sumarnámskeiðunum er takmarkaður.
Skráning fer fram í gegnum frístundavefinn Völu. Frekari upplýsingar um námskeiðin eru veittar í síma 585 5790 eða í gegnum netfangið hafnarborg@hafnarfjordur.is.
Margt var um manninn þegar hafnfirski Siglingaklúbburinn Þytur hélt upp á hálf-aldarafmæli félagsins í húsakynnum Þyts við höfnina í gær,…
12 ára og yngri mega vera úti til klukkan 22 á kvöldin. 13 til 16 ára mega vera úti til…
Víkingahátíð, listasýningar, spjall um list og lestur á pólsku. Helgin er troðfull af gullmolum.
Nýir ærslabelgir hafa bæst við hóp belgjanna hér í Hafnarfirði. Einn er í Ljónagryfjunni á Eyrarholti. Hinn á Hörðuvöllum. Já,…
Hamranesskóli verður tekinn í notkun í þremur áföngum og sá fyrsti eftir ár. Ístak varð hlutskarpast í útboði og gengið…
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar opnar að Strandgötu 8-10 stundvíslega kl. 8 þann 18. júní. Opið hús verður milli kl. 13-17 á þjóðhátíðardaginn…
Verk samtímamannanna Eiríks Smith og Sveins Björnssonar verða í Hafnarborg í sumar. Sýningarnar eru settar upp þar sem listamennirnir fæddust…
Alls sóttu 55 þrjá opna viðtalstíma hjá bæjarstjóra á Thorsplani í morgun. Þetta var í þriðja sinn sem bæjarstjóri færir…
Opni leikskóli Memmm hefur tekið upp sumardagskrá. Hægt er að mæta víða í Hafnarfirði og Reykjavík tvisvar í viku. Skólinn…
Troðið var á Thorsplani þegar tónlistarbræðurnir í VÆB mættu á mánudag og skemmtu grunnskólanemendum í Hafnarfirði. Markmiðið var að hvetja…