Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Troðið var á Thorsplani þegar tónlistarbræðurnir í VÆB mættu á mánudag og skemmtu grunnskólanemendum í Hafnarfirði. Markmiðið var að hvetja til símarfrís í sumar, vera saman í raunheimum og horfast í augu.
Troðið var á Thorsplani þegar tónlistarbræðurnir í VÆB mættu á mánudag og skemmtu grunnskólanemendum í Hafnarfirði. Þriðji bekkur mætti fyrstur og söng inn sumarið undir dyggri stjórn söngkonunnar Guðrúnar Árnýjar. Svo mættu VÆB-bræður og færðu stuðið, sem var mikið fyrir, upp á næsta stig.
Ljóst er að bræðurnir njóta mikilla hilla, já, það varð kýrskýrt þegar miðstig grunnskóla bæjarins mættu í kjölfar 3. bekkjar og hópuðust á sviðið eftir flutning þeirra á Eurovision-framlaginu okkar þetta árið, Róa.
Bræðurnir Matthías Davíð og Hálfdán Matthíassynir voru þó ekki aðeins komnir til að syngja. Tilgangurinn var skýr. Þeir voru á vegum foreldraráðsins og Hafnarfjarðarbæjar að hvetja til símafrís í sumarfríinu.
„Horfumst í augu! Þið vitið hvað það þýðir. Boom,“ segir Hálfdán og lyftir upp einkennandi gleraugunum. „Við ætlum ekki að vera í símanum. Við ætlum að horfa í augun á hvor öðrum,“ segir Hálfdán í myndbandi sem er afrakstur hittingsins. Þeir bræður hvetja til þess að við öll hittum vini og vandamenn og höfum gaman.
„Það er svolítið svoleiðis,“ segir Matthías – sleppum því að vera í síma.“ Hálfdán: „Já, þetta er einfalt. Let´s go.“
Kristín Ólöf Grétarsdóttir í foreldraráði Hafnarfjaðrar birtist í myndbandinu og hvetur okkur öll til að taka þátt og vera góðar fyrirmyndir. „Þetta er samvinnuverkefni okkar allra og við öll verðum að taka þátt. Horfumst í augu. Leggjum frá okkur símana og gerum eitthvað skemmtilegt saman.
Horfumst í augu er átaksverkefni foreldraráðsins og Hafnarfjarðarbæjar sem hefur verið í gangi í allan vetur. Tónleikarnir voru einskonar uppskera öfluga starfsins í vetur en átakið Horfumst í augu og Símafrí fékk viðurkenningu landsamtaka foreldrafélaga Heimila og skóla á dögunum. Já, þessi uppskera er virkilega ánægjuleg og mánudagurinn gleymist seint. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísis var á staðnum og sýnir fréttin þeirra vel stemninguna á Thorsplani.
Já, verum í sambandi auglitis til auglitis og höfum gaman í sumar!
Margt var um manninn þegar hafnfirski Siglingaklúbburinn Þytur hélt upp á hálf-aldarafmæli félagsins í húsakynnum Þyts við höfnina í gær,…
12 ára og yngri mega vera úti til klukkan 22 á kvöldin. 13 til 16 ára mega vera úti til…
Víkingahátíð, listasýningar, spjall um list og lestur á pólsku. Helgin er troðfull af gullmolum.
Nýir ærslabelgir hafa bæst við hóp belgjanna hér í Hafnarfirði. Einn er í Ljónagryfjunni á Eyrarholti. Hinn á Hörðuvöllum. Já,…
Hamranesskóli verður tekinn í notkun í þremur áföngum og sá fyrsti eftir ár. Ístak varð hlutskarpast í útboði og gengið…
Þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar opnar að Strandgötu 8-10 stundvíslega kl. 8 þann 18. júní. Opið hús verður milli kl. 13-17 á þjóðhátíðardaginn…
Verk samtímamannanna Eiríks Smith og Sveins Björnssonar verða í Hafnarborg í sumar. Sýningarnar eru settar upp þar sem listamennirnir fæddust…
Hafnarborg býður börnum á aldrinum 6–12 ára að taka þátt í skapandi myndlistarrnámskeiðum í sumar.
Alls sóttu 55 þrjá opna viðtalstíma hjá bæjarstjóra á Thorsplani í morgun. Þetta var í þriðja sinn sem bæjarstjóri færir…
Opni leikskóli Memmm hefur tekið upp sumardagskrá. Hægt er að mæta víða í Hafnarfirði og Reykjavík tvisvar í viku. Skólinn…