Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Vefur Hafnarfjarðarbæjar hafnarfjordur.is er tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna sem opinberi vefur ársins 2022 ásamt fjórum öðrum vefjum. Eldri vefur þjónaði bænum frá árinu 2016 og hlaut sá vefur íslensku vefverðlaunin sem besti opinberi vefurinn í ársbyrjun 2017.
Vefur Hafnarfjarðarbæjar hafnarfjordur.is er tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna sem opinberi vefur ársins 2022 ásamt fjórum öðrum vefjum. Sextíu og fimm verkefni eru tilnefnd til vefverðlaunanna 2022 í þrettán flokkum sem endurspegla breidd þeirra verkefna sem íslenskur vefiðnaður kemur að. Tilkynnt verður um vinningshafa við hátíðlega athöfn Gamla bíó föstudagskvöldið 31. mars.
Nýr vefur Hafnarfjarðarbæjar var opnaður 10. nóvember sl. með stafrænni ráðstefnu í Bæjarbíói eftir ítarlegan undirbúning. Þá hafði eldri vefur þjónað bænum vel frá árinu 2016 og hlaut sá vefur íslensku vefverðlaunin sem besti opinberi vefurinn í ársbyrjun 2017. Á síðustu sex árum hefur hins vegar margt breyst, bærinn er kominn með nýja ásýnd og nýtt hönnunarkerfi sem nýr vefur tekur m.a. mið af. Stór hópur starfsfólks kom að þarfagreiningu, uppbyggingu og þróun á nýjum vef auk rýni og prófana frá íbúum og öðrum notendum. Sérstök áhersla var lögð á vinnu við efni vefjarins, öfluga leitarvél, skýrt leiðarkerfi og gagnvirkni í formi reiknivéla, uppflettinga og síana á efni.
Lesa má söguna á bak við nýjan vef í verkefnasögu um stafræna umbreytingu bæjarins
Það eru Samtök vefiðnaðarins, SVEF, sem veita vefverðlaunin á hverju ári. Það er mikill heiður og hvatning fyrir sveitarfélagið og stóran hóp þátttakenda í verkefninu að hljóta þessa tilnefningu frá SVEF og fagfólkinu sem koma að íslensku vefverðlaununum. Tilnefningin er sterk vísbending um að nýr vefur þjóni mikilvægum tilgangi sínum og markmiðum um einfalt og greitt aðgengi að upplýsingum um þjónustu og verkefni sveitarfélagsins fyrir alla viðeigandi aðila.
Tilnefningar 2022 – SVEF
„Maður getur ekki hætt að brosa,“ segir ein aðalleikkona söngleikjarins West Side Story sem nemendur 10. bekkjar Víðistaðaskóla frumsýna á…
Samfélagslöggurnar okkar eru orðnar fjórar. Starfið hefur því verið eflt til muna, en þær voru tvær. Löggurnar fara á milli…
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 29. janúar síðastliðinn kauptilboð í húsnæði Kænunnar að Óseyrarbraut 2. Fyrirtækið Matbær…
Hafnarfjarðarbær er stór vinnustaður. Leit stendur meðal annars yfir að kennurum, verkefnastjóra, sviðsstjóra, safnstjóra, skrifstofustjóra, tónmenntakennara, skóla- og frístundaliða, þroskaþjálfa…
Á Út um allt má finna yfir 30 útivistarsvæði og 40 göngu- og hjólaleiðir um allt höfuðborgarsvæðið, og mun bætast…
Vetrarhátíð 2025 er haldin um helgina, dagana 6.–9. Febrúar, í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Þessi hátíð ljóss og myrkurs ár…
Dagur leikskólans er haldinn hátíðlegur þann 6. febrúar ár hvert. Í aðdraganda dagsins og á deginum sjálfum leitast starfsfólk og…
Athygli er vakin á því að á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar, hefur verið gefin út rauð viðvörun vegna veðurs á…
Leikskólinn Stekkjarás fagnar 20 ára afmæli þetta skólaárið og var blásið í lúðra og afmælinu fagnað í dag í prúðbúnum…
Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins. Vinsamlegast athugið að aðstæður geta breyst og verða uppfærðar eftir þörfum. Veðurstofa Íslands hefur gefið út…