Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Grunnskólaskákmót Hafnarfjarðar fyrir elstu nemendur í grunnskólum Hafnarfjarðar fór fram miðvikudaginn 10. maí síðastliðinn í Hvaleyrarskóla. Skákmótið var haldið á vegum félagsmiðstöðva í Hafnarfirði með dyggum stuðningi Kiwanisklúbbsins Hraunborgar. Alls tóku 8 grunnskólar þátt í mótinu.
Grunnskólaskákmót Hafnarfjarðar fyrir elstu nemendur í grunnskólum Hafnarfjarðar fór fram miðvikudaginn 10. maí síðastliðinn í Hvaleyrarskóla. Skákmótið var haldið á vegum félagsmiðstöðva í Hafnarfirði með dyggum stuðningi Kiwanisklúbbsins Hraunborgar. Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák stýrði mótinu ásamt meistara Áskeli Degi. Afar ánægjulegt er að sjá og upplifa beint vaxandi skákáhuga meðal barna og ungmenna í bænum og greinilegt að nokkrir ókrýndir stórmeistarar framtíðarinnar leynast í grunnskólum Hafnarfjarðar. Skáksveit Víðistaðaskóla sigraði skákmótið með glæsibrag. Setbergsskóli hafnaði í öðru sæti og Hvaleyrarskóli í því þriðja. Alls tóku 8 grunnskólar þátt í mótinu.
Kiwanisklúbburinn Hraunborg í Hafnarfirði stóð að skákmóti 5.-7. bekkja úrvalsskáksveita níu grunnskóla Hafnarfjarðar þann 22. mars síðastliðinn. Eitt af metnaðarfullum markmiðum Hraunborgar er að ýta undir og efla skáklíf í Hafnarfirði og það einkum innan grunnskólanna. Því það að læra að tefla á unga aldri eftir settum skákreglum hefur mikið uppeldisgildi, eykur félagsþroska, skerpir rökhugsun og sjálfsaga og skilninginn á því að mikilvægt sé að taka ábyrgð á gerðum sínum og virða tímamörk, sem allt varðar veginn fram til farsældar, gagns og gleði. Skákdeild Hauka hóf einnig að nýju barnastarf fyrir byrjendur á grunnskólaaldri í byrjun apríl 2023. Kennt var við góðar undirtektir í apríl og maí og hefst kennslan aftur í haust. Kennt er í Íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum og áhersla lögð á byrjanir, endatöfl og taktík fyrir byrjendur.
Eldri frétt: Grunnskólaskákmót Kiwanisklúbbsins Hraunborgar | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is)
Hamingjudagar í Hafnarfirði á haustmánuðum í tilefni af Íþróttaviku Evrópu 2023 sem haldin er dagana 23. – 30. september. Hamingja…
Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin dagana 23. – 30. september 2023 í yfir 30 Evrópulöndum. Heilsubærinn Hafnarfjörður…
Höfundar heimsóttu Bæjarbíó í morgunsárið, munu árita bækur sínar á Bókasafni Hafnarfjarðar í dag kl. 16:30 og verða í hópi…
HHH hafa frá upphafi verið staðsettir í félagsmiðstöðinni Hrauninu í Víðistaðaskóla. Hittingurinn er hugsaður fyrir ungmenni í 5.-10. bekk sem…
Eitthvað hefur verið um ljósleysi í upphafi hausts sem vill verða þegar stýring ljósa er keyrð af stað á ný…
Gott að eldast er yfirskrift aðgerðaáætlunar stjórnvalda í málefnum eldra fólks. Liður í henni er að þróa þjónustu við borgarana…
Lestrarverkefnið LÆK er í nýjasta útspil Hafnarfjarðarbæjar í þeirri mikilvægu vegferð að efla lestur og lesskilning nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar.…
Í Hafnarfirði er mikið um fallega garða og snyrtilegar lóðir og er ánægjuefni að sjá hversu margir eru iðnir og…
Í lok ágúst árið 1943 var Sundhöll Hafnarfjarðar opnuð með pompi og prakt og er því 80 ára um þessar…
Í ár hlutu 18 starfsmenn 25 ára starfsaldursviðurkenningu og er samanlagður starfsaldur þessa flotta hóps 450 ár. Þessum árum hefur…