Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Tónlistarskólinn á 75 ára afmæli Tvennir 75 ára afmælistónleikar. Tónlistarskóla Hafnarfjarðar verða haldnir 5. apríl í íþróttahúsinu við Strandgötu. Annars…
Sesselja Elísabet Þorvaldsdóttir, Elsa, er 100 ára í dag, fædd 3. apríl 1925 í Grunnavík á Ströndum.
Setbergsskóli vann Veistu svarið, spurningakeppni félagsmiðstöðva Hafnarfjarðar í Bæjarbíói í gærkvöldi, og fékk farandbikarinn til sín.
Famkvæmdir við endurbyggingu garðsins hefjast á næstu dögum. Íbúar við Norðurbakkann fá nú bréf inn um lúguna. Það geymir upplýsingar…
Umsóknum um söluhús og hugmyndum að skemmtiatriðum ber að skila eigi síðar en laugardaginn 17. maí.
Nú hafa tæplega 60 stjórnendur Hafnarfjarðarbæjar útskrifast úr leiðtogaskóla bæjarins Tæplega 30 útskrifuðust í lok síðustu viku. „Við höfum fengið…
Vorsópun á götum, stéttum og göngustígum í Hafnarfirði er hafin. Framvindan stýrist af veðri en stefnt er að því að…
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 26. mars. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Lækjargata (við Suðurgötu) lokuð milli kl. 10:00 og 14:00 í dag, mánudaginn 17. mars.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 12. mars. Formlegur fundur hefst kl. 15:30 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Áshamar (við nr.1), lokaður frá kl.9:00 mánudaginn 10.mars til kl.17:00, föstudaginn 14.mars.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 26. febrúar. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Flatahraun (við Álfaskeið, akrein til austurs) lokað að hluta, fimmtudaginn 13.febrúar milli kl.2:00 og 7:00.
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Kynning breytinga 1.04.2025 – 6.05.2025 Breytingin felur í sér fjölgun íbúða úr sex í sjö íbúðir þar sem þrjú hús…
Breyting á deiliskipulagi Skarðshlíðar 2. áfanga vegna Hádegisskarðs 22 Upplýsingar um málið Á fundi skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar þann 19.…
Auglýsingar um breytingar á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025: Stækkun reits samfélagsþjónusta S1 við Hrafnistu, hafnarsvæði – þétting byggðar Suðurhöfn, Flensborgarhöfn og…
Hafnarfjarðarbær auglýsir Strandgötu 1, Austurgötu 4a og Austurgötu 6 til sölu og óskar eftir tilboðum. Eignirnar verða allar seldar saman…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir áhugasömum aðilum til að reka nýjan, glæsilegan 6 deilda leikskóla, Áshamar. Leikskólinn er staðsettur í fallegu, ört…
Vegna mikillar fjölgunar skólabarna í Hamranesi þá mun Hafnarfjarðarbær að fjölga kennslustofum og verða þær staðsettar við Skarðshlíðarskóla. Um er…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsverndarsjóði Hafnarfjarðar. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi eldri húsa…
Við hittumst alla fimmtudaga og föndrum saman með Sylwiu. – List, náttúra og sköpunargleði blandast saman í þessum skemmtilegu smiðjum…
Ég heiti Emil Jóhann Sigurðsson, en listamannanafnið mitt er Emil J. Sig. Ég byrjaði minn listamannaferil á Spáni 2017. Ég…
Tónlistarsmiðja fyrir börn Tónagull og Hafnarfjarðarbær bjóða upp á fjöltyngda tónlistarsmiðju fyrir fjölskyldur með börn á aldrinum 0-4 ára. Fyrsti…
Slagtog eru óhagnaðardrifin, feminísk samtök á Íslandi leidd af konum af erlendum uppruna og hinsegin fólki. Þau kenna feminíska sjálfsvörn…
Laugardaginn 5. apríl kl. 15 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningar Jónu Hlífar Halldórsdóttur, Alverundar. Á sýningunni vinnur Jóna…
Hoppípollafroskahopp! Fyrsti laugardagur mánaðins er mættur, og þar af leiðandi tími á notalega fjölskyldustund á bókasafninu, föndra smá, fá…
Kammerkór Hafnarfjarðar, Ungmennakórinn Bergmál, Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og Kór Öldutúnsskóla ásamt einsöngvurum, píanóleikurum og slagverkssveit flytja stórvirkið Carmina Burana á tónleikum…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Hefur þú áhuga á anime, manga, fantasíum, tölvuleikjum og góðri, heilsteyptri stemningu? Ertu í 5. bekk eða eldri? Þá erum…
Lúðrasveit Hafnarfjarðar fagnar 75 ára afmæli í ár og blæs til afmælistónleika í Norðurljósum, Hörpu, miðvikudaginn 9. apríl kl. 20:00.…