Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Komdu að njóta með okkur! Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu! Jólaþorpið…
Feðginin Guðrún María og Guðmundur Bjarni Harðarson hafa skipulagt og stýrt stækkun verslunarmiðstöðvarinnar Fjarðar ásamt góðu fólki fyrirtækisins.
Hægt verður að horfa á Brikk-menn steikja kleinur og ástarpunga í miðju jólahúsinu í Jólaþorpinu í Hafnarfirði í ár. „Við…
Stór helgi í hjarta Hafnarfjarðar er í vændum. Þessi önnur helgi Jólaþorpsins af sex færir okkur flugeldasýningu, fimm nýja í…
Alþjóðadagur barna er í dag. Dagurinn er afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Af því tilefni sátu öll börn miðstigs í skólum…
Fjörður, verslunarmiðstöð Hafnarfjarðar, nærri tvöfaldast á næstu dögum. Undirbúningur opnunar nýrra verslana stendur sem hæst og fáum við Hafnfirðingar að…
Farsældarráð höfuðborgarsvæðisins hefur verið formlega stofnað. Hafnarfjarðarbær á aðild að því. Markmið ráðsins er að efla og samræma þjónustu við…
Vegaframkvæmdir verða við Kaplatorg (Skútahraun/Flatahraun) frá miðvikudeginum 19.nóvember kl.8:00 til 2.janúar 2026 kl.18:00.
Vegna vegaframkvæmda verða eftirfarandi götur lokaðar miðvikudaginn 19.nóvember milli kl.9:00-18:00. ATH. götum verður ekki lokað í dag, vegna veðurs.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 19. nóvember. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Stapagata lokuð mánudaginn 17.nóvember milli kl.8:45-17:00.
Vegna vegaframkvæmda verður Reykjavíkurvegur (við Arnartorg) lokaður laugardaginn 15.nóvember milli kl.7:00-13:00.
Jólablað Hafnarfjarðar 2025 er komið út! Jólablaðið er gefið út í sömu viku og Jólaþorpið í Hafnarfirði opnar ár hvert.…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Breytingin felur í sér að syðri hluti byggingarreits lóðar Óseyrarbrautar 12B stækkar til austurs og vesturs. Mörk byggingarreitsins að lóðunum…
Gögn til kynningar, ss. uppdrátt sem sýnir fyrirhugaðar breytingar, má nálgast í gegnum Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila…
Alútboð – Smyrlahraun íbúðakjarni Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A…
Einstök lóð fyrir tveggja íbúða hús að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina,…
Einstök lóð undir lítið einbýlishús við Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Vegna vegaframkvæmda verða eftirfarandi götur lokaðar fimmtudaginn 13.nóvember milli kl.9:00-20:00.
Vegna endurnýjunar hitaveitulagnar verður Kaldárselsvegur þveraður á einum stað, hjáleið gerð og vegi því ekki lokað. Í gildi frá kl.8:00,…
Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki…
Ágúst B. Eiðsson myndlistarmaður/artist f.14.03.1968 Ágúst útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, þetta…
Líður að jólum og nýir titlar flæða í hillurnar, okkur til mikillar gleði. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og…
Hefur þig alltaf langað í geggjaðan búning? Horfir á öll vídjóin á jútúb og fylgir öllum með #cosplay á öllum…
Ertu í fæðingarorlofi eða ein heima með barnið? Ertu komin með nóg af barnatali og vilt félagsskap? Félag ungra mæðra…
Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson, þjóðfræðingar, koma í heimsókn með skemmtierindi fyrir fullorðna um gömlu íslensku jólafólin, Grýlu, hennar…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
لقاء أولياء الأمور ندعو أولياء الأمور المتحدثين بالعربية مع أطفالهم في سن الروضة! هل يجب أن آخذ إجازة من العمل…
Kynstrin öll snúa aftur! Fjórir höfundar, yndisleg kvöldstund, tónlist, veitingar og skemmtun fyrir alla sem vilja láta berast með hinu…
Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar verða í Hásölum fimmtudaginn 4. desember og hefjast kl. 20:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina Nú koma jól. Meðleikari…