Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Viðurkenningarhátíð verður fimmtudaginn 21. ágúst kl. 14 í tilefni þess að Hafnarfjörður verður Barnvænt samfélag. Við bjóðum þér að fagna…
Tæknilegir örðugleikar ollu því að póstur barst frá Ísland.is um ábendingu um ógreiddan reikning. Engar nýjar kröfur hafa þó verið…
„Ég er svo ánægð með þetta; að Hafnarfjörður sé loksins orðinn barnvænt sveitafélag eftir mörg ár af skipulagi og fundum…
Krýsuvíkurvegur verður því lokaður frá klukkan 8 að morgni til klukkan 17 síðdegis laugardaginn 23. ágúst.
Bilun hefur komið upp í dreifikerfi vatnsveitu. Því má búast við vatnsleysi og truflunum á afhendingu vatns í dag. Unnið…
Fimm ára börn hafa bætast í hóp þeirra barna sem fá frístundastyrk hér í Hafnarfirði. Börnin fá hálfan styrk eða…
Lokun á bílastæði við Strandgötu 1 (Bókasafn Hafnarfjarðar) vegna uppsetningar og dagskrár á Heimum og Himingeimum. Í gildi frá miðvikudeginum…
Unnið verður við Ásvallabraut við Nóntorg, fimmtudaginn 21.ágúst milli kl.8:30-19:00, vegna vinnu við fráveitu. Akrein til suðurs/vesturs frá Nóntorgi verður…
Suðurbæjarlaug verður lokuð fimmtudaginn 21. ágúst frá kl. 09:00-16:00, vegna endurnýjunar í dreifistöð HS Veitna. Endurnýjunin veldur rafmagnsleysi í hluta…
Opni leikskólinn Memmm verður starfræktur tvisvar í viku í vetur. Tímarnir verða á mánudögum og fimmtudögum milli kl 10-12 að…
Hafnarfjarðarbær fagnar því í Nýsköpunarsetrinu við Lækinn á morgun fimmtudag að vera formlega orðinn barnvænt samfélag. Öll velkomin kl. 14.…
Nýtt skólaár innan grunnskóla Hafnarfjarðarbæjar hefst á mánudaginn 25. ágúst. Alls munu 4.000 börn og ungmenni setjast á skólabekk þetta…
Afar góð stemning var á Hátíðinni í Hellisgerði á sunndag. Lystigarðurinn var fullur af fjölskyldum sem skemmtu sér vel. Ætla…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í lagningu skólplagnar við hlið eldri lagnar við Selhellu og Steinhellu, undir Krýsuvíkurveg, auk færslu vatnslagnar…
Breyting á deiliskipulagi Hellnahrauns 1. áfanga vegna Rauðhellu 3, Mál nr. https://skipulagsgatt.is/issues/2025/910 910/2025
Breyting á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013 – 2025 vegna breyttrar landnotkunar Hrauns vestur Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 12.…
Gögn til kynningar má nálgast í gegnum skipulagsgátt Skipulagsstofnunar. Athugasemdum og/eða ábendingum skal skila rafrænt í gegnum skipulagsgáttina.
Alútboð – Smyrlahraun íbúðakjarni Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í að hanna og byggja íbúðakjarna fyrir fatlað fólk við Smyrlahraun 41A…
Einstök lóð fyrir tveggja íbúða hús að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina,…
Einstök lóð undir lítið einbýlishús við Hringbraut 54a er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina, miðað…
Einstök parhúsalóð að Hvannavöllum 4-6 er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja parhús á einni hæð með…
Barnaverndarþjónusta Hafnarfjarðar auglýsir eftir góðri fjölskyldu sem er tilbúin að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í…
Unnið verður við Ásvallabraut við Hnappatorg (báðar akreinar) fimmtudaginn 14.ágúst milli kl.7:00-19:00, vegna færslu á niðurföllum. Akreinum verður ekki lokað…
Um er að ræða tvö bílastæði sem staðsett eru fyrir framan verslunina Nýform við Strandgötu 24. Stæðin eru ætluð Lóðaþjónustunni,…
Vegna vinnu við hitaveitulögn verða báðar akreinar milli Hvannatorgs og Klukkutorgs á Ásbraut lokaðar frá 5.-18.ágúst (þó ekki báðar á…
Vegna vegaframkvæmda verða eftirfarandi götur lokaðar fimmtudaginn 24.júlí, milli kl.9:00-19:00. Lokanir á vegum vegna almenns viðhalds og fræsun fyrir malbikun.
Verið er að malbika hluta af Hringbraut í dag föstudaginn 18.júlí. Skiltum hefur verið komið vel fyrir á svæðinu til…
Samsýning Barböru Glod og Kristbergs Ó. Péturssonar. Barbara Glod er fædd í Kalisz Pomorski í Póllandi, 17 desember 1962. Hún…
Memmm tvisvar í viku Opni leikskólinn Memmm er tvisvar í viku þennan skólavetur. Tímarnir verða á mánudögum og fimmtudögum á…
Leiðsögn, tól og almennur nördaskapur. Mánaðarlegar smiðjur fram að Heimum & himingeimum (svo í hverri viku í ágúst). …
Síðasta ganga sumarsins tengir saman norræna arfleifð og bæjarsögu Hafnarfjarðar. Helga Vollertsen frá Norræna félaginu leiðir göngu þar sem við…
Fimmtudaginn 28. ágúst kl. 20 bjóðum við ykkur velkomin á opnun tveggja nýrra sýninga í Hafnarborg en að þessu sinni…
Í íslenskri fornbókabúð finnur Dana Engfer eintak af bókinni Hnattferðir – ritgerð um geimferðalög milli pláneta sem Ary Sternfeld skrifaði…
HEIMAR SNÚA AFTUR! Lífið er leiksvið, fötin skapa manninn, og maðurinn er aldrei of gamall til að leika sér.…
„Mig langar að hitta fólk, heyra hvað brennur á því, hvaða hugmyndir Hafnfirðingar hafa eða bara spjalla,“ segir Valdimar Víðisson…