Hlýleg, áreiðanleg og snjöll þjónusta

Næst á döfinni

Jólaþorpið í Hafnarfirði 21. – 23. nóvember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu!  Jólaþorpið…

Fréttir og tilkynningar

Viðburðir

Grillum sykurpúða við Grýluhellinn

Opið á Byggðasafninu frá kl. 11–17 alla laugardaga og sunnudaga fram að jólum! Byggðasafnið bíður upp á sykurpúða á priki…

20 - 23 nóv

Hugarheimur // Ágúst B. Eiðsson

Ágúst B. Eiðsson myndlistarmaður/artist f.14.03.1968 Ágúst útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, þetta…

21 - 23 nóv

Jólaþorpið í Hafnarfirði 21. – 23. nóvember

Komdu að njóta með okkur!   Jólaþorpið í Hafnarfirði opnaði um síðastliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á Cuxhaven-jólatrénu!  Jólaþorpið…

Aðdragandinn | Lilja Ósk Snorradóttir

Líður að jólum og nýir titlar flæða í hillurnar, okkur til mikillar gleði. Bókasafn Hafnarfjarðar hampar vel völdum höfundum og…

Kit/Cosplaysmiðja – búningagerð úr öllum áttum á bókasafninu

Hefur þig alltaf langað í geggjaðan búning? Horfir á öll vídjóin á jútúb og fylgir öllum með #cosplay á öllum…

26 nóv

Ungar mæður í Hreiðrinu ungmennahúsi

Ertu í fæðingarorlofi eða ein heima með barnið? Ertu komin með nóg af barnatali og vilt félagsskap? Félag ungra mæðra…

Gömlu jólafólin – fullorðinsfræðsla og bókakynning

Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson, þjóðfræðingar, koma í heimsókn með skemmtierindi fyrir fullorðna um gömlu íslensku jólafólin, Grýlu, hennar…

Pláneta – skynjunarleikstund síðdegis

Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Jorika frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…

27 nóv

لقاء أولياء الأمور

لقاء أولياء الأمور ندعو أولياء الأمور المتحدثين بالعربية مع أطفالهم في سن الروضة!  هل يجب أن آخذ إجازة من العمل…

Kynstrin öll | Jólabókakvöld Bókasafns Hafnarfjarðar

Kynstrin öll snúa aftur! Fjórir höfundar, yndisleg kvöldstund, tónlist, veitingar og skemmtun fyrir alla sem vilja láta berast með hinu…

Nú koma jól – Kvennakór Hafnarfjarðar

Jólatónleikar Kvennakórs Hafnarfjarðar verða í Hásölum fimmtudaginn 4. desember og hefjast kl. 20:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina Nú koma jól. Meðleikari…