Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar fjölda atvinnulóða í Hellnahrauni, Kapelluhrauni, Selhrauni og á Völlum miðsvæði fyrir fjölbreytt fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu. Öflugt atvinnulíf er nú þegar á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn mikil og samgöngur greiðar.
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í Hellnahrauni, Kapelluhrauni, Selhrauni og á Völlum miðsvæði fyrir fjölbreytt fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu. Á svæðinu eru lausar tilbúnar lóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi. Öflugt atvinnulíf er nú þegar á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn mikil og samgöngur greiðar. Hverfið hefur verið í mikilli uppbyggingu og örum vexti síðustu misseri og aðgengi að verslun, apóteki, bakaríi, veitingastöðum og líkamsrækt á svæðinu orðið mjög greitt.
Kostir atvinnulóða á þessu svæði í Hafnarfirði eru margþættir. Svæðið er í örum vexti og mikil uppbygging að eiga sér stað bæði á íbúðahúsnæði og iðnaðarhúsnæði með tilheyrandi áhrifum á fasteignaverð og verðmæti lóða. Atvinnuhverfinu er skipt upp eftir iðnaði og þannig tilbúið til að taka á móti ólíkum fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum í m.a. ferðaþjónustu, verslun, þjónustu, þekkingariðnaði, framleiðslu, hafnarstarfsemi sem og stóriðju. Þessi flokkun byggir m.a. á því að flokka saman skylda starfsemi, þannig að hvert fyrirtæki geti valið sér það umhverfi sem því hentar best.
Ný mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar, sem komin eru á samgönguáætlun 2017, munu auka aðgengi að svæðinu enn frekar og opna það enn betur fyrir umferð úr öllum áttum m.a. að höfn og hafnarsvæði, innanlandsflugvelli og millilandaflugvelli auk stærstu umferðaræða til og frá stór-höfuðborgarsvæðinu.
Meðfylgjandi eru upplýsingar um þær lóðir sem lausar eru á hverju svæði fyrir sig. Hér má sjá yfirlitsmynd af svæði til glöggvunar
Kapelluhraun 1 – afmarkast af fyrirhugaðri legu Reykjanesbrautar til norðurs og kvartmílubraut til suður. Á svæðinu eru 13 lóðir frá 3.000 – 30.000 m2 að stærð. Kapelluhraun er skilgreint sem iðnaðarsvæði í flokki B3
Hver umsókn kostar 3.000.- kr. sem greiðist þegar umsókn er skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6. Umsóknum má líka skila rafrænt í gegnum MÍNAR SÍÐUR á heimasíðu Hafnarfjarðarbæjar. Greiðsla fyrir umsókn leggist inn á reikning: 0327-26-59, kt. 590169-7579. Vinsamlega sendið kvittun fyrir greiðslu á hafnarfjordur@hafnarfjordur.is. Þjónustuver er opið alla virka daga frá kl. 8-16. Athugið að eingöngu er úthlutað til lögaðila.
Skilyrt er að eftirfarandi upplýsingar og fylgiskjöl fylgi umsókn
Þessar upplýsingar má einnig nálgast á upplýsingavef um lausar lóðir eða hér
Nánari upplýsingar gefa starfsmenn þjónustuvers síma: 585-5500 | netfang: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Rán Sigurjónsdóttir, nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, heldur einstaka listasýningu í The Shed í byrjun september, á vegum…
Nú má hlaða rafbílinn við allar sundlaugar bæjarins, fjölda grunnskóla og stofnanir. Hafnarfjarðarbær hefur samið við Ísorku til fimm ára…
„Við erum hér fyrst og fremst með heimagerðan hafnfirskan ís,“ segir Björn Páll Fálki Valsson við hringhúsið á Thorsplani þar…
Götuvitinn er öryggisnet fyrir unga fólkið okkar og starfar nú í fyrsta sinn að sumri til. Unga fólkið þekkir Götuvitann…
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar hefur fært Hafnarfjarðarbæ fjóra bekki við stíginn upp frá Kaldárselsvegi í Kaldársel. Bæjarstjóri tók við gjöfinni á dögunum.…
Alþjóðatengsl voru efld þegar kínversk sendinefnd frá Changsha varði dagsparti í Hafnarfirði. Hún kynntist bæjarfélaginu og þremur fyrirtækjum bæjarins á…
Byggingarverktakafyrirtækið Verkland hefur hlotið sína fyrstu Svansvottun fyrir fjölbýlishús við Áshamar 42–48. Svansvottun tryggir að húsnæði sé heilnæmt.
Kvartmíluklúbburinn fagnaði 50 ára afmæli í gær. Hafnarfjarðarbær ritaði undir samstarfssamning á afmælishátíðinni og flytur Mótorhúsið til klúbbsins.
Iða Ósk Gunnarsdóttir vinnur að sinni fyrstu ljóðabók á vegum skapandi sumarstarfa í Hafnarfirði í ár. Útlit bókarinnar tekur innblástur…
Íris Egilsdóttir vinnur að því að hanna og útfæra prjónað verk á vegum skapandi sumarstarfa í Hafnarfirði í ár. Verkið,…