Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Fjallkonan eina flutti ljóðið Fjörðurinn minn eftir Egil Þórðarson þegar hún steig á svið á Thorsplani fyrr í dag.
Fjallkonan eina flutti ljóðið Fjörðurinn minn eftir Egil Þórðarson þegar hún steig á svið á Thorsplani fyrr í dag á þjóðhátíðardaginn okkar 17. júní. Björk Jakobsdóttir, leikkonan, leikstjórinn, leikskáldið, uppistandarinn brá sér í hlutverki fjallkonunnar í ár.
Fjörðurinn minn
Fjörðurinn er alltaf fjölskylda mín; fjallkonu hreiður er sól á þig skín, breiðir út faðminn á bjartsýnisstund, brosir svo svellur oss móður í lund.
Hér búa álfar og yndisleg börn, að ærslast í skemmtun við lækinn og tjörn, ég vil þeim skýla með verndandi væng sem væru þau pökkuð í hlýlega sæng.
Lifandi bærinn sem liggur í sveit af lífi hann iðar á sérhverjum reit, í pottum og búðum er pælt mjög og rætt, á pallborði almennings sanngirni gætt.
Hraunið er fagurt og fjölbreytt að lit forðum það rann hér um engjar og fit, daglega veitir það varanlegt skjól, varla má hugsa sér fegurra ból.
Höfnin er einstök og afburða stáss iðar af lífi og tekið hvert pláss, ennþá er lagfært og lagt upp úr því að liggja hér skipin á floti í kví.
Upplandið þjónar sem útivist góð, við eigum þar Hvaleyrarvatnið sem sjóð, stundum þar sækir sér fólkið smá frið, fólk sem er inngilt með margs konar sið.
Við erum bærinn sem býr hér í sveit, berum í hjartanu vonir um reit frá vöggu til grafar sem getum við átt, gefið af reynslu og farið svo sátt.
Fjörðurinn er alltaf fjölskylda mín; fjallkonu hreiður er sól á mig skín, breiðir út faðminn á bjartsýnisstund, brosir svo svellur oss móður í lund.
(Egill Þórðarson)
Rán Sigurjónsdóttir, nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, heldur einstaka listasýningu í The Shed í byrjun september, á vegum…
Nú má hlaða rafbílinn við allar sundlaugar bæjarins, fjölda grunnskóla og stofnanir. Hafnarfjarðarbær hefur samið við Ísorku til fimm ára…
„Við erum hér fyrst og fremst með heimagerðan hafnfirskan ís,“ segir Björn Páll Fálki Valsson við hringhúsið á Thorsplani þar…
Götuvitinn er öryggisnet fyrir unga fólkið okkar og starfar nú í fyrsta sinn að sumri til. Unga fólkið þekkir Götuvitann…
Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar hefur fært Hafnarfjarðarbæ fjóra bekki við stíginn upp frá Kaldárselsvegi í Kaldársel. Bæjarstjóri tók við gjöfinni á dögunum.…
Alþjóðatengsl voru efld þegar kínversk sendinefnd frá Changsha varði dagsparti í Hafnarfirði. Hún kynntist bæjarfélaginu og þremur fyrirtækjum bæjarins á…
Byggingarverktakafyrirtækið Verkland hefur hlotið sína fyrstu Svansvottun fyrir fjölbýlishús við Áshamar 42–48. Svansvottun tryggir að húsnæði sé heilnæmt.
Kvartmíluklúbburinn fagnaði 50 ára afmæli í gær. Hafnarfjarðarbær ritaði undir samstarfssamning á afmælishátíðinni og flytur Mótorhúsið til klúbbsins.
Iða Ósk Gunnarsdóttir vinnur að sinni fyrstu ljóðabók á vegum skapandi sumarstarfa í Hafnarfirði í ár. Útlit bókarinnar tekur innblástur…
Íris Egilsdóttir vinnur að því að hanna og útfæra prjónað verk á vegum skapandi sumarstarfa í Hafnarfirði í ár. Verkið,…