Einbýlishúsalóðir í Áslandi 4 – útdráttur og valfundur

Fréttir

Á fundi bæjarráðs 22. nóvember 2022 var dregið úr umsóknum um 65 einbýlishúsalóðir í Áslandi 4 en umsóknarfrestur rann út 11. nóvember síðastliðinn. Fulltrúi Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu annaðist útdráttinn. Hér birtist listi með röð umsækjenda.

Lausar lóðir - ásland 4

Á fundi bæjarráðs 22. nóvember 2022 var dregið úr umsóknum um 65 einbýlishúsalóðir í Áslandi 4 en umsóknarfrestur rann út 11. nóvember síðastliðinn. Fulltrúi Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu annaðist útdráttinn. 134 einstaklingar lögðu inn gildar umsóknir og dregið var úr þeim.

Röð umsækjenda er eftirfarandi:

  1. Skúli Sigvaldason
  2. Haukur Geir Valsson
  3. Agnes Viðarsdóttir
  4. Hilmar Ástþórsson
  5. Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir
  6. Björn Arnar Magnússon
  7. Georg Gíslason
  8. Kolbeinn Viðar Jónsson
  9. Thelma Ýr Friðriksdóttir
  10. Bragi Fannar Sigurðsson
  11. Jónas Stefánsson
  12. Helgi Már Gíslason
  13. Lea Helga Ólafsdóttir
  14. Kolbeinn Helgi Kristjánsson
  15. Kristrún S Þorsteinsdóttir
  16. Bolli Eyþórsson
  17. Einar Atli Hallgrímsson
  18. Sveinberg Gíslason
  19. Friðrik Ragnarsson Hansen
  20. Júlía Egilsdóttir
  21. Heiðar Þór Karlsson
  22. Ásta Sigríður Benediktsdóttir
  23. Guðmundur Ósvaldsson
  24. Baldur Örn Eiríksson
  25. Baldur Ingvarsson
  26. Eðvarð Björgvinsson
  27. Jón Þórðarson
  28. Guðjón Rúnar Sveinsson
  29. Edward Alexander Eiríksson
  30. Örn Þór Björnsson
  31. Linda Elínborg Friðjónsdóttir
  32. Skarphéðinn Orri Björnsson
  33. Haukur Örn Steinarsson
  34. Pétur Þórarinsson
  35. Árni Vilhjálmsson
  36. Pétur Helgason
  37. Sigurjón Sigurjónsson
  38. Hafsteinn Ellertsson
  39. Rúnar Ólafsson
  40. Birta Austmann Bjarnadóttir
  41. Gunnar Linnet
  42. Agnar Steinn Gunnarsson
  43. Þröstur Auðunsson
  44. Svanur Gíslason
  45. Sigurjón Hilmarsson
  46. Sumarliði Dagbjartur Gústafsson
  47. Tandri Tryggvason
  48. Ágúst Elí Ólafsson
  49. Sigurður Sveinbjörn Gylfason
  50. Guðmundur Kristján Kolka
  51. Kristján Kjartansson
  52. Eyrún Pétursdóttir
  53. Arnbjörn Guðjónsson
  54. Magnús Jóhannesson
  55. Auðunn Þór Þorsteinsson
  56. Sigfríður Pálína Konráðsdóttir
  57. Arnar Skjaldarson
  58. Óttar Hjálmarsson
  59. Arnar Þór Guðmundsson
  60. Stefanía Katrín Karlsdóttir
  61. Sigurður Halldór Bjarnason
  62. Róbert Svavarsson
  63. Inga Áslaug Pétursdóttir
  64. Guðmundur Snorri Eysteinsson
  65. Hjörtur Freyr Jóhannsson
  66. Aron Breki Jónasson
  67. Erlendur Örn Erlendsson
  68. Guðmundur Jóhannsson
  69. Kristófer Þorgeirsson
  70. Ingvi Þór Þórisson
  71. Brynjar Rafn Ólafsson
  72. Guðrún María Jóhannsdóttir
  73. Halldór Gunnar Eyjólfsson
  74. Baldur Sigurbjörn Ingason
  75. Örn Kató Hauksson
  76. Guðlaugur Kristbjörnsson
  77. Oddgeir Gunnarsson
  78. Vilhelmína Jónsdóttir
  79. Olgeir Gestsson
  80. Sigurður Hrafn Kiernan
  81. Lilja Rún Kristjánsdóttir
  82. Anna Monika Meks-Wesolowska
  83. Gunnar Páll Stefánsson
  84. Hafsteinn Þór Guðjónsson
  85. Guðmundur P Haraldsson
  86. Þorkell Magnússon
  87. Árni Jóhann Garðarsson
  88. Pálmar Pétursson
  89. Aron Frank Leopoldsson
  90. Ágúst Ólafsson
  91. Leifur Örn Guðbjörnsson
  92. Hrafn Harðarson
  93. Eiríkur Viðar Sævaldsson
  94. Sigrún Antonsdóttir
  95. Natan Örn Helgason
  96. Ingvar Geirsson
  97. Örn Ingi Gunnarsson
  98. Björgvin Guðmundur Björgvinsson
  99. Sara Hvanndal Magnúsdóttir
  100. Bjartmar Jón Ingjaldsson
  101. Valgerður María Sigurðardóttir
  102. Smári Björnsson
  103. Sif Gunnlaugsdóttir
  104. Benedikt Arnar Bollason
  105. Emilía Guðbjörg Rodriguez
  106. Ástþór Reynir Guðmundsson
  107. Jón Ríkharð Kristjánsson
  108. Einar Ólafur Speight
  109. Oddrún Sverrisdóttir
  110. Finnbogi Þór Árnason
  111. Jósef Þeyr Sigmundsson
  112. Svanur Karl Grjetarsson
  113. Soffía Rut Gísladóttir
  114. Orri Freyr Guðmundsson
  115. Daði Friðriksson
  116. Guðmundur Leifsson
  117. Svavar Þorsteinsson
  118. Sandra Kristjánsdóttir
  119. Sigurjón Sigurðsson
  120. Hjálmar Rúnar Hafsteinsson
  121. Björgvin J Björgvinsson
  122. Ólafur Magnús Halldórsson
  123. Stefán Snær Ágústsson
  124. Eva Lind Jónsdóttir
  125. Mikael Símonarson
  126. Þorgeir Símonarson
  127. Jóhann Ögri Elvarsson
  128. Óskar Sigþórsson
  129. Guðjón Ólafsson
  130. Kristján Georg Leifsson
  131. Elfa Rut Gísladóttir
  132. Annie Mist Þórisdóttir
  133. Erlendur Eiríksson
  134. Steingrímur Örn Ingólfsson


Valfundur 29. nóvember kl. 17

Valfundur verður haldinn þriðjudaginn 29. nóvember nk. kl. 17:00 í samkomusal Hauka á Ásvöllum. Á valfundi verður deiliskipulag hverfisins kynnt og í framhaldi munu umsækjendur velja lóð í samræmi við númeraröð. Alls eru 65 einbýlishúsalóðir til úthlutunar. Vakin er sérstök athygli á því að umsækjandi sem ekki mætir á valfundinn missir valrétt sinn og færist þá rétturinn yfir á þann sem er næstur í númeraröð. Umsækjendur sem geta ekki mætt sjálfir geta sent fulltrúa með skriflegt umboð til þess að velja fyrir þá lóð. Ef umsækjandi eða fulltrúi hans eru ekki mættir á staðinn þegar röðin kemur að þeim færist valrétturinn á næsta númer. Umsækjendur eru því hvattir til þess að mæta á valfundinn þótt raðnúmer þeirra kunni að vera hærra en sem nemur fjölda lóða til úthlutunar.

Upplýsingar um Ásland 4

Fundargerð bæjarráðs 22. nóvember 2022

Ábendingagátt