Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hjólað í skólann – nemendur og starfsfólk framhaldsskóla landsins keppa sín á milli um að nýta virkan ferðamáta sem oftast í og úr skóla.
Dagskrá 2015
Hjólað í skólann – nemendur og starfsfólk framhaldsskóla landsins keppa sín á milli um að nýta virkan ferðamáta sem oftast í og úr skóla. Nánari upplýsingar. (Opnast í nýjum vafraglugga)
Umhverfisstofnun tekur í gagnið skilti við Suðurlandsbraut 24 sem hvetur til vistvænni samganga.
9 – 16 Ráðstefnan Hjólum til framtíðar í Smáralind. Nánari upplýsingar. (Opnast í nýjum vafraglugga)
10:00 Landssamtök hjólreiðamanna og Hjólafærni bjóða til fyrsta laugardagshjólatúrs vetrarins. Lagt af stað frá Hlemmi. Nánari upplýsingar (Opnast í nýjum vafraglugga)
Mánudagur 21. september
8:30-10:00 Stjórnvísi boðar til morgunverðarfundar um samfélagsábyrgð og samgöngusamninga. Fundurinn er haldinn í húsnæði Advania, Guðrúnartúni 10.
15:00 – 16:30 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu bjóða til opins fyrirlesturs Jarrett Walkers, sérfræðings í almenningssamgöngukerfum og höfundar bókarinnar Human Transit. Jarrett Walker hefur unnið að skipulagi um 200 almenningssamgöngukerfa í heiminum þ.á.m. Houston, Sydney, Auckland, Seattle, Portland og Minneapolis. Fyrirlesturinn verður í Salnum í Kópavogi.
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri heimsótti á dögunum og kynnti sér starfsemi þriggja fyrirtækja sem starfa í Hafnarfirði. Rósa hefur farið víða…
Öll börn sem fædd eru í maí 2023 og eldri hafa fengið pláss á leikskólum Hafnarfjarðarbæjar í haust. Stöður í…
Sérstakur húsnæðisstuðningur sveitarfélagsins hefur verið hækkaður frá júlímánuði. Frumvarp um hækkun húsnæðisbóta var samþykkt á Alþingi í lok maí 2024.…
Yfir 4.000 gestir mættu á búninga- og leikjasamkomuna Heimar og Himingeimar í Hafnarfirði um helgina. Bókasafn bæjarins stóð að samkomunni…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2024. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við…
Hittu hamingjuna í Hafnarfirði í september. Fjöldi viðburða sem efla andann, bæta líðan okkar og hvetja okkur til að auka…
Búist er við fjölda gesta á búninga- og leikjasamkomunni Heimar og Himingeimar í Hafnarfirði um helgina. Hátíðin hefst kl. 17.…
Hafnarfjarðarbær hefur gengið frá kaupum á nýju húsnæði fyrir Bókasafn Hafnarfjarðar í verslunarmiðstöðinni Firði. Nútímavæða á 102 ára gamla bókasafn…
Hafnarfjarðarbær vekur athygli á möguleika fatlaðs fólks sem þarfnast sértæks stuðnings vegna fötlunar sinnar til að sækja um styrki skv.…
Það var sannkallað stuð fyrir alla fjölskylduna í brakandi blíðu á glæsilegri hátíð í Hellisgerði í gær. Þar mátti heyra…