Myndin af Maríu – vertu með í að endurskapa listaverk Posted september 16, 2021 by avista Heitirðu María? Býrðu í Hafnarfirði? Hefurðu áhuga á að vera með í listaverki? Um þessar mundir vinnur Hafnarborg að uppsetningu yfirlitssýningarinnar, Lengi skal manninn reyna, þar sem sýnd verða verk eftir listamanninn Þorvald Þorsteinsson (1960-2013). Á sýningunni stendur til að endurskapa eitt verka listamannsins, Myndina af Maríu, sem Þorvaldur sýndi fyrst á sýningu í Listasafninu […]
COVID-19: Tilslakanir frá og með 15. september Posted september 14, 2021 by avista COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í morgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Reglugerð þessa efnis tekur gildi 15. september og gildir til 6. október. Almennar fjöldatakmarkanir verða auknar í 500 manns og á hraðprófsviðburðum verður unnt að hafa allt […]
Amerískur fótbolti vinsæll í Hafnarfirði Posted september 13, 2021 by avista Ný íþrótt kynnt með heimsóknum í alla grunnskóla Hafnarfjarðar haustið 2021 Áhugamannaliðið Einherji hefur spilað amerískan fótbolta í fullorðins flokki síðan árið 2013. Vorið 2021 ákvað liðið að fara af stað með það verkefni að halda í fyrsta skipti á Íslandi mót í amerískum fótbolta fyrir aldurshópinn 13-17 ára. Með styrk frá Hafnarfjarðarbæ og Heilsubænum […]
Endurbætur og endurnýjun stétta í eldri hverfum Posted september 9, 2021 by avista Í lok maí 2021 samþykkti bæjarráð Hafnarfjarðar áætlun um eftirfylgni og áframhaldandi aðgerðir vegna Covid19 fyrir sumarið 2021. Þessi ákvörðun og aðgerðir tóku m.a. til ígjafar í endurnýjun, endurbætur, viðhald og frágang í kjölfar framkvæmda bæði í eldri og nýrri hverfum sveitarfélagsins. Í heild 340 milljónir króna til viðbótar við fjárhagsáætlun ársins í viðhalds- og […]
Frístundahúsalóð í Sléttuhlíð Posted september 8, 2021 by avista Laus er til úthlutunar frístundahúsalóð (merkt B7) í Sléttuhlíð sem er frístundabyggð í landi Hafnarfjarðar. Lóðarverð er 6.497.500.- miðað við vísitölu byggingarkostnaðar í september 2021. Lóðarverð miðar við 100 fermetra sem er hámark leyfilegra byggða fermetra miðað við gildandi deiliskipulag í Sléttuhlíð. Úthlutunarskilmálar Helstu upplýsingar um lóð Stærð lóðar er 3815m2 Hámarksbyggingarmagn á lóð er […]
Seinni bólusetning 12-15 ára barna Posted september 7, 2021 by avista Nú í september verður boðið upp á bólusetningu nr. 2 gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Forráðamaður þarf að fylgja barni í bólusetninguna eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð. Börnum í 7. bekk sem verða 12 ára eftir 1. september býðst bólusetning síðar í haust. Á höfuðborgarsvæðinu verður bólusett í […]
Ertu í atvinnuleit? Komdu að starfa með okkur! Posted september 6, 2021 by avista Ertu í atvinnuleit? Komdu að starfa með okkur! Yfirlit yfir öll laus störf hjá sveitarfélaginu Á ráðningarvef Hafnarfjarðarbæjar er að finna yfirlit yfir öll þau fjölbreyttu störf sem í boði eru hjá sveitarfélaginu hverju sinni. Um er að ræða framtíðarstörf í einhverjum tilfellum, fullt starf eða hlutastörf sem tilvalin eru með skóla. Einnig jafnvel störf […]
Úthlutun lóðar við Hjallabraut 49 Posted september 2, 2021 by avista Í sumar auglýsti Hafnarfjarðarbær lóðina Hjallabraut 49 til sölu undir nýja byggð sérbýlishúsa í norðurbæ Hafnarfjarðar. Alls bárust sjö tilboð í lóðina sem auglýst var með lágmarksverðið kr. 98.000.670.- Lægsta boð í lóðina reyndist 103,4 milljónir króna og það hæsta 203 milljónir króna. Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær var ákveðið að ganga til samninga við hæstbjóðenda […]
Ert þú búin/n að nýta ferðagjöfina? Posted september 2, 2021 by avista Styðjum við bakið á íslenskri ferðaþjónustu Allir einstaklingar 18 ára og eldri hafa fengið Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr. frá stjórnvöldum. Gjöfin er liður í því að styðja við bakið á íslenskri ferðaþjónustu í kjölfar kórónuveirufaraldurs. Gildistími ferðagjafarinnar 2021 er frá útgáfudegi til og með 30. september. Fjölmörg fyrirtæki í Hafnarfirði taka á móti ferðagjöfinni Fyrst […]
Nýr ærslabelgur í vinnslu á Völlunum Posted september 1, 2021 by avista Hausthopp á nýjum belg á lóð Hraunvallaskóla Um nokkuð skeið hefur staðið til að setja upp ærslabelg á Völlunum í Hafnarfirði og ítarleg skoðun átt sér stað í kringum staðsetningu á slíkum belg. Á afgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 25. ágúst síðastliðinn var staðsetning á nýjum ærslabelg samþykkt og gefið út umbeðið framkvæmdaleyfi. Belgurinn mun verða settur […]