Category: Fréttir

Páskasundið

Það ættu allir að geta fundið tíma til að skella sér í sund um páskana. Ekki verður opið í Sundhöll Hafnarfjarðar en opnunartími í Ásvallalaug og Suðurbæjarlaug er sem hér segir.  Skírdagur 24.mars, opið frá kl. 8.00 – 17.00 Föstudagurinn langi  25.mars – LOKAÐ Laugardagur  26.mars, opið frá kl. 08.00 – 18.00 Páskadagur  27.mars – LOKAÐ Mánudagur  […]

Strætó um páskana

Strætó mun aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudagsáætlun. Skírdag, fimmtudaginn 24. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun Föstudaginn langa, 25. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun Laugardaginn 26. mars verður ekið samkvæmt hefðbundinni laugardagsáætlun Páskadag, sunnudaginn 27. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun Annan í páskum, mánudaginn 28. mars, verður ekið samkvæmt sunnudagsáætlun Nánari […]

Reykjavík Loves – samstarf

Vörumerkið Reykjavík Loves verður notað til að markaðssetja höfuðborgarsvæðið í heild til erlendra ferðamanna samkvæmt samstarfssamningi sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og bæjarstjórar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, þau Ármann Kr. Ólafsson í Kópavogi, Haraldur L. Haraldsson í Hafnarfirði, Gunnar Einarsson í Garðabæ, Haraldur Sverrisson í Mosfellsbæ og Ásgerður Halldórsdóttir á Seltjarnarnesi skrifuðu undir í dag.  Samstarf […]

Þátttaka í Björtum dögum

Menningarhátíðin Bjartir dagar verður haldin dagana 20.-24. apríl næstkomandi. Bjartir dagar er þátttökuhátíð og byggir á því að stofnanir, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar taki þátt í að skapa viðburði sem tengjast hátíðinni eða taki þátt í þeim dagskrárliðum sem aðrir skipuleggja. Viltu taka þátt í Björtum dögum? Þessa dagana er verið að setja saman dagskrá […]

Fjölbreytt störf í boði

Fjölbreytt störf eru í boði í bænum fyrir rétta einstaklinga sem vilja sinna áhugaverðum, skemmtilegum og gefandi störfum.  Um er að ræða framtíðarstörf í einhverjum tilfellum, störf til skemmri tíma eða sumarstörf. Grunnskólar Kennsla í sviðslistum – Hraunvallaskóli Sérkennari – Öldutúnsskóli Arabískumælandi stuðningsfulltrúi –Öldutúnsskóli Bókasafnsfræðingur – Víðistaðaskóli Þroskaþjálfi / kennari – Setbergsskóli Leikskólar Deildarstjóri – […]

Útboð – ýmis verk

Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: Yfirlagnir á malbiki í Hafnarfirði 2016 Áætlað magn ca 22.000 m² Opnun tilboða fimmtudaginn 31. mars kl. 10:00 Malbiksviðgerðir  í Hafnarfirði 2016 Áætlað magn ca 1.000 m² Opnun tilboða fimmtudaginn  31. mars kl. 10:15 Vegmerking  í Hafnarfirði 2016 Áætlað magn ca 1.000 m² Opnun tilboða fimmtudaginn  31. mars kl. […]

Ný áætlun í barnavernd

Síðustu mánuði hefur þverpólitískur hópur, með stuðningi og styrk starfsmanna Hafnarfjarðarbæjar, unnið að endurskoðun framkvæmdaáætlunar í barnavernd frá árunum 2010 – 2014. Margt hefur áunnist í barnaverndarmálum í Hafnarfirði síðustu árin og sífellt er verið að leita leiða til að gera verkefni skilvirkari og auka tækifæri starfsmanna til að nýta fjölbreyttari aðferðir til úrlausna. Ný […]

Skólamálin áhugaverðust

Ungmennaráð Hafnarfjarðar ásamt starfsmönnum félagsmiðstöðvarinnar Vitans stóðu fyrir Ungmennaþingi þriðjudaginn 15. mars sl. í Lækjarskóla. Þingið, sem var öllum unglingum á aldrinum 13-18 ára opið, var ætlað að gefa tækifæri til þess að ræða málefni ungs fólks í Hafnarfirði.  Bæjarstjórinn, Haraldur L. Haraldsson setti þingið. Fulltrúar Ungmennaráðs Hafnarfjarðar, þær Lára Rós Friðriksdóttir og Ína Kathinka […]

Íbúakönnun um skipulagsmál

Mars er mánuður samtals um skipulagsmál í Hafnarfirði. Vinnustofan Þinn staður – okkar bær verður opin til 3. apríl og er hér um að ræða vettvang fyrir íbúa, fyrirtæki og aðra áhugasama til að koma skoðunum sínum og hugmyndum á framfæri.  Til að skapa til grunn til umræðu og skipulagsvinnu til framtíðar voru starfshópar fengnir […]

Þinn staður – okkar bær

Mars er tileinkaður hönnun og skipulagi í Hafnarfirði. Vinnustofan „Þinn staður – okkar bær“ var opnuð í Hafnarborg miðvikudaginn 9. mars og stendur hún yfir til 3. apríl.  Þar eru til sýnis þær hugmyndir og sviðsmyndir sem lagðar hafa verið til í skipulagi Hafnarfjarðarbæjar til framtíðar m.a. í tengslum við skýrslu um þéttingu byggðar og […]