Vegna frétta um könnun Hafnarfjarðarbæjar á símtölum Posted febrúar 18, 2015 by avista Í tilefni af fréttum um könnun Hafnarfjarðarbæjar á símtölum starfsmanna sveitarfélagsins vill sveitarfélagið koma eftirfarandi atriðum á framfæri: Því er alfarið hafnað að við þessa rannsókn hafi verið kannað við hverja kjörnir fulltrúar eða aðrir starfsmenn sveitarfélagsins töluðu í síma eins og fullyrt er í fjölmiðlum í dag. Við rannsókn á gögnum hefur sveitarfélagið gætt […]
100 daga hátíð í Öldutúnsskóla Posted febrúar 18, 2015 by avista Mánudaginn 26. janúar héldum við í 1. bekk upp á það að nemendur hafa verið í skólanum í hundrað daga. Við bjuggum til kórónur og unnum með töluna 100. Síðan röðuðu nemendur 100 smáhlutum sem þau komu með að heiman á blað. Því næst var haldið af stað syngjandi um skólann, um alla króka og […]
Andvirði sölu hlutabréfa notað til að borga niður skuldir Posted febrúar 18, 2015 by avista “ Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að nota andvirði sölu hlutabréfa í HS Veitum til að borga niður skuldir bæjarins og er það í takt við þá áherslu bæjarstjórnarinnar að efla fjárhagsstöðu bæjarins“ segir Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag tillögu hluthafafundar HS Veitna um […]
Bjartir dagar Posted febrúar 17, 2015 by avista Bjartir dagar verða haldnir 23.-25. apríl og er Sumardagurinn fyrsti hluti af dagskrá. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt með söng, leik og gleði þá hafðu samband við Skrifstofu menningar- og ferðamála eða sendu póst á marin@hafnarfjordur.is Ertu ekki örugglega að fylgjast með Björtum dögum á facebook.
Bæjarstjórnarfundur 18.febrúar Posted febrúar 16, 2015 by avista Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn .18. febrúar 14.00. Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum hér á vefnum.
Kirkjuvellir 12 Posted febrúar 14, 2015 by avista Hafnarfjarðarbær auglýsir fjölbýlishúsalóðina að Kirkjuvöllum 12 lausa til úthlutunar. Lóðin er 4511,0 m2 að stærð og nýtingarhlutfallið allt að 0,6. Á lóðinni er gert ráð fyrir allt að 30 íbúðum. Stærðardreifing íbúða skal vera nokkuð jöfn. Verð pr. íbúð kr. 3.470.568 m.v. heildarstærð húss 1200 m2 ef mannvirki er stærra þá þarf að greiða fyrir […]
Dagur tónlistarskólans Posted febrúar 14, 2015 by avista Laugardaginn 14. febrúar verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur í flest öllum tónlistarskólum landsins. Í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar er komin áralöng hefð fyrir dagskrá í skólanum þennan dag. Nemendur í Forskóla II koma með foreldrum sínum kl. 10.00 í Hásali þar sem kennarar skólans verða með hljóðfærakynningu, en nemendur í Forskóla II hefja flestir hljóðfæranám næsta vetur. […]
Sérstakar húsaleigubætur – endurskoðun á fyrirkomulagi Posted febrúar 13, 2015 by avista Fjölskylduráð samþykkti að fundi sínum í morgun að leggja til við bæjarstjórn að draga til baka að sinni ákvörðun um breytingu á sérstökum húsaleigubótum sem samþykkt var í fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 þann 9. desember síðastliðinn. Fjölskylduráð samþykkti einnig að taka til ítarlegrar endurskoðunar fyrirkomulag á sérstökum húsaleigubótum. Farið verður yfir reglur og fjárhæðir sem […]
Markaðsstofa Hafnarfjarðar Posted febrúar 12, 2015 by avista Á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar í morgun var bæjarstjóra falið að hefja undirbúning að stofnun markaðsstofu fyrir Hafnarfjarðarbæ. Markmiðið með stofnun markaðsstofu er að skapa vettvang þar sem kostir bæjarins fyrir starfsemi fyrirtækja, móttöku ferðamanna, nýrra íbúa eru kynntir og um leið að efla tengslin við fyrirtæki og aðra starfssemi sem fyrir er í bænum. Rósa […]
Frítt í sund í vetrarfríinu Posted febrúar 12, 2015 by avista Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að dagana 25.febrúar – 1. mars þegar skipulagsdagur og vetrarfrí eru i leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar verði öllum veittur ókeypis aðgangur í sundlaugar bæjarins. Sjáumst í sundi í vetrarfríinu Í Hafnarfirði eru 3 almennings sundlaugar, sú elsta frá 1943, Sundhöllin við Herjólfsgötu en yngst er Ásvallalaugin sem var […]