Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Formleg opnum á nýja leiksvæðinu við Hvaleyrarvatn var var í dag, fimmtudag og ber nú nafnið Paradísarlundur. Margt var um manninn við opnunina, enda mikil sumarblíða sem tók vel á móti gestum á öllum aldri við vatnið í dag.
Nýtt leiksvæði við Hvaleyrarvatn Komdu út að leika í upplandi Hafnarfjarðar
Í upphafi sumars hófust framkvæmdir við nýtt leiksvæði við vesturenda Hvaleyrarvatns, í nágrenni grillaðstöðu og nýrra bílastæða sem kláruð voru í fyrra. Leiksvæðið sem býr yfir kastala og stórri rólu hefur nú verið opnað og er tilbúið til notkunar. Svæðið við Hvaleyrarvatn er ævintýri líkast og nýtt leiksvæði enn ein viðbótin við þá paradís sem fyrir er á svæðinu.
Framkvæmdin tengist uppbyggingu á svæðinu sem nær til Hvaleyrarvatns og Höfðaskógar. Blásið var til nafnasamkeppni fyrir leiksvæðið í júní og frá þeim 44 hugmyndum sem bárust, varð nafnið Paradísarlundur fyrir valinu. Þær fjórar tillögur sem Umhverfis- og framkvæmdaráð valdi, tengdust allar hugmyndinni, að Hvaleyrarvatn er eins og paradís á jörðu. Náttúruperla sem öll fjölskyldan getur notið allan ársins hring. Þeir aðilar sem stóðu á bakvið sigursæl-nöfnin, fengu glæsilegt gjafabréf fyrir tvo í Bæjarbíó að gjöf.
Paradís og heillandi útivistarsvæði í upplandi Hafnarfjarðar
Hvaleyrarvatn og umhverfi er eitt það fallegasta á höfuðborgarsvæðinu. Margar gönguleiðir eru á svæðinu og öllum er frjálst að veiða í vatninu. Við Hvaleyrarvatn er kjörið útivistarsvæði og liggur göngustígur umhverfis vatnið auk annarra gönguleiða í nágrenninu. Hvaleyrarvatn er skammt ofan við Hafnarfjörð í lítilli kvos sem er umlukin hæðardrögum á þrjá vegu: Vatnshlíð, Húshöfða og Selhöfða. Vestanvert við vatnið er Selhraun sem lokar fyrir afrennsli vatns úr kvosinni. Hér höfðu Hvaleyrarbændur í seli fyrr á öldum og sjást tóftir undir Selhöfða sem gætu verið af gömlu seli. Sagan segir að nykurinn í vatninu hafi orðið stúlku í selinu að bana og hafi það þá verið lagt niður. Árið 1956 var Skógræktarfélagi Hafnarfjarðar afhent 32 hektara land á Húshöfða norðaustan vatnsins til uppgræðslu. Síðan hefur félagið aukið ræktunarsvæði sitt til muna og unnið þarna mikið og gott starf eins og sjá má í skóginum þeirra, Höfðaskógi.
Sjá gönguleiðir um Hvaleyrarvatn Hvaleyrarvatn | Hafnarfjörður (hafnarfjordur.is)
Níu verkefni hlutu styrk í seinni úthlutun menningarstyrkja Hafnarfjarðarbæjar árið 2024. Afhending styrkja fór fram í hinu sögufræga húsi Bungalow…
Styrkir úr sjóði Friðriks og Guðlaugar. Stjórn sjóðs Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki til að…
Loka þarf öllum sundlaugum Hafnarfjarðarbæjar vegna bilunar í Nesjavallavirkjun. Orsök bilunarinnar er óljós en unnið er að greiningu og viðgerð.…
Formaður foreldraráðs Hafnarfjarðar hvetur fleiri foreldra til að vera hluti af lausninni. Þeir þurfi að taka þátt. Um eitt hundrað…
Fjöldi fólks mætti í Bæjarbíói mánudaginn 7. október og kynnti sér tillögu að breyttu aðalskipulagi vegna Coda Terminal verkefnisins. Hægt…
Leiðtogaskólinn var settur í fyrsta sinn í gær. Stefnt er að því að allir stjórnendur sitji skólann og geri þannig…
Sigríður Guðrún Jónsdóttir, dagmamma til 51 árs, stóð á starfsdegi dagforeldra með fangið fullt af blómum eftir ævistarfið sem litaði…
Hjarta Hafnarfjarðar skartar bleikum ljósum í tilefni þess að Bleikur október hefur hafið innreið sína. Hjartað var ekki aðeins skreytt…
Fundarröðin Við erum þorpið hefst 8. október í Bæjarbíói. Hún miðar að því að bregðast við stöðunni í samfélaginu og…
Hafnarfjarðarbær tekur virkan þátt í innleiðingu á hugmyndafræðinni um opinn leikskóla á Íslandi. Félagasamtökin Memmm Play hafa starfrækt slíkan leikskóla…