Verkefnasögur

Verkefnasögur Hafnarfjarðarbæjar um stafræna umbreytingu bæjarins frá september 2019.

Dagsetning Umsóknarfrestur

Meðal allra fyrstu sem nota gervigreind til að svara bæjarbúum

Snjallmennið Auður hefur hafist handa á vef Hafnarfjarðarbæjar. Hafnarfjarðarbær er eitt allra fyrsta sveitarfélagið, ef ekki fyrst, til að fara…

Lesa meira
Byggingarleyfi

Stafvæðing byggingarleyfisumsókna sparar 14,7 milljónir árlega

Á síðasta ári höfum við markvisst stafvætt byggingaleyfaferilinn og unnið hefur verið ávinningsmat á verkefninu. Í stuttu máli hefur stafvæðingin…

Lesa meira
Leikskólar

Stafrænni þjónustu leikskólanna umbylt

Í lok síðasta árs urðu töluverðar breytingar á stafrænni þjónustu leikskóla Hafnarfjarðarbæjar. Nýr hugbúnaður var tekinn í notkun – Vala…

Lesa meira

Besta ár Hafnarfjarðarbæjar á vefnum

Skýrsla um umferð á vef Hafnarfjarðar fyrir árið 2023 hefur verið birt. Aldrei hafa áður jafn margir sótt vefinn á…

Lesa meira

Stafrænt vinnuafl tekur til starfa

Stafrænt vinnuafl hefur tekið til starfa hjá Hafnarfjarðarbæ. Það líkir eftir aðgerðum starfsfólks, vinnur með núverandi kerfum bæjarins og losar…

Lesa meira

Stafrænar lausnir í mannauðsmálum skila 22,6 m.kr í árlegum sparnaði

Algjör umbreyting hefur orðið á vinnubrögðum í launa- og mannauðsmálum á síðustu árum hjá Hafnarfjarðarbæ. Stærstan þátt í þeim breytingum…

Lesa meira

Vefur bæjarins tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna

Vefur Hafnarfjarðarbæjar hafnarfjordur.is er tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna sem opinberi vefur ársins 2022 ásamt fjórum öðrum vefjum. Eldri vefur þjónaði…

Lesa meira
Nýr vefur hafnarfjordur.is

Sagan á bak við nýjan vef Hafnarfjarðarbæjar

Nýr vefur Hafnarfjarðarbæjar fór í loftið 10. nóvember 2022. Verkefnið átti sér talsverðan aðdraganda og vandað var til alls undirbúnings.…

Lesa meira

Stafræn umbreyting í Hafnarfirði – 1160 dagar

Hafnarfjarðarbær efndi til ráðstefnu þann 10. nóvember 2022 um stafræna umbreytingu í sveitarfélaginu frá september 2019 til nóvember 2022 eða…

Lesa meira
No image

Einföld stafræn lausn fyrir leigu á matjurtagörðum

Við höfum talið mikilvægt hjá Hafnarfjarðarbæ að ýta reglulega út nýjum lausnum, stórum sem smáum, og ein þeirra fór út…

Lesa meira

Ábendingagátt sem byrjaði með hvelli!

Ný útgáfa af ábendingagátt Hafnarfjarðarbæjar fór í loftið 7. febrúar á þessu ári og síðan þá hafa borist 1200 ábendingar…

Lesa meira

Við höfum alltaf gert þetta svona!

Nýlega flutti Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs, fyrirlestur hjá Stafræna hæfniklasanum um mikilvægi mannlega þáttarins í stafrænum umbreytingum.

Lesa meira
Fólkið og framtíðarsýns

Menning og hugarfar skiptir mestu máli

Í stafrænum umbreytingum er stærsta áskorunin að fá fólkið með sér í verkefnin, að umbreyta menningu og hugsun. Þó tæknin…

Lesa meira

Innritun í grunnskóla stafræn alla leið

Hafnarfjarðarbær leggur áherslu á stafræna þróun þjónustunnar og markmið fyrir innritun í grunnskóla á þessu ári var að gera ferlið…

Lesa meira

Fjárhagsaðstoð í nýju sjálfsafgreiðsluferli

Nýlega var sett í loftið umsókn um fjárhagsaðstoð hjá Hafnarfjarðarbæ sem hefur mikil áhrif á ferli umsækjanda og vinnu starfsfólks…

Lesa meira

Annað metár í umferð á vefnum

Skýrsla um umferð á vef Hafnarfjarðar fyrir árið 2021 hefur verið birt. Umferðin óx á árinu og nýtt met var…

Lesa meira

Innri vefurinn kvaddur

Í sumar fékk Workplace stærra hlutverk þegar innri vef bæjarins var lokað og efni hans fært yfir á nýja einingu…

Lesa meira

Stafræn bókasafnsskírteini innleidd

Í dag urðu tímamót í sögu Bókasafns Hafnarfjarðar þegar fyrsta stafræna bókasafnsskírteinið var afhent. Þetta er jafnframt fyrst stafræna bókasafnsskírteini í…

Lesa meira

Vitinn – nýtt hönnunarkerfi Hafnarfjarðarbæjar

Hafnarfjarðarbær er á hraðferð í stafrænum umbreytingum. Á stuttum tíma í stafrænu samhengi hafa stór sem smá verkefni litið dagsins…

Lesa meira

Kortavefur Hafnarfjarðar er öflug rauntímaveita

Kortavefurinn er öflugt verkfæri til að kynnast bænum okkar betur. Þar má nálgast hafsjó af upplýsingum varðandi skipulagsmál, teikningar, starfsemi…

Lesa meira

Miðlun og vöktun fundargerða í skipulagsmálum

Hafnarfjarðarbær og hugbúnaðarfyrirtækið Planitor hafa gert með sér þjónustusamning um miðlun fundargerða og vöktunarþjónustu fyrir notendur þjónustu á sviði skipulags-…

Lesa meira

Stuðningur við erlend tungumál

Eitt af markmiðum sem nýtt þjónustu- og þróunarsvið bæjarins setti sér þegar það tók til starfa var að mæta betur…

Lesa meira

Snjallbærinn Hafnarfjörður verður til

„Smart City“ eða snjallborg er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðunni undanfarin misseri og þó Hafnarfjörður sé ekki borg…

Lesa meira

Ný útgáfa af skóladagatölum

Mikill kraftur og vinnugleði einkenndi nemendahópinn sem kom til starfa hjá bænum í sumar í gegnum sumaratvinnuátak Hafnarfjarðarbæjar og Vinnumálastofnunar.…

Lesa meira

Sprenging í lestri frétta á vefnum

Unnin hefur verið greining á umferð um hafnarfjordur.is á fyrri hluta ársins 2020. Í stuttu máli má segja að umferð um…

Lesa meira

Welcome! Nýr enskur vefur kominn í loftið!

Nýr enskur vefur Hafnarfjarðarbæjar er kominn í loftið. Vefurinn er að stóru leyti eftirmynd af íslenskum vef sveitarfélagsins sem samhliða…

Lesa meira

Ný leitarvél, uppfletting á sorplosun og ný reiknivél

Aukin sjálfsafgreiðsla íbúa með snjöllum stafrænum lausnum er skýrt markmið í þjónustu bæjarins. Unnið er að stöðugum umbótum á vef…

Lesa meira

Einföld og snjöll ábendingagátt

Nú er hægt að senda inn ábendingu með einföldum og skjótum hætti sem fer strax í skýran farveg.

Lesa meira
No image

Stafrænt ferðalag – fyrstu 100 dagarnir

Framundan eru óumflýjanlegar breytingar í þjónustu sem eru gjarnan nefndar stafrænar umbreytingar. Hjá okkur í Hafnarfjarðarbæ er verk að vinna…

Lesa meira