Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröð sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2023.
Bæjarráð veitir ár hvert félagasamtökum, fyrirtækjum eða einstaklingum styrki til starfsemi og þjónustu sem fellur að hlutverki sveitarfélagsins eða telst á annan hátt í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröð sveitarfélagsins. Úthlutun styrkja fer fram tvisvar á ári og nú er komið að seinni úthlutun ársins í ár. Umsóknarfrestur er til og með 16. október 2023.
Umsækjendur verða að tengjast Hafnarfirði með einhverjum hætti. Til dæmis með fastri búsetu einstaklinga, með því að viðburðurinn eða verkefnið sem styrkt er fari fram í Hafnarfirði og/eða feli í sér kynningu á einhverju sem viðkemur sveitarfélaginu. Stofnun, fyrirtæki, félagasamtök og einstaklingar geta aðeins sótt um einu sinni á ári og eru viðburðir eða verkefni ekki styrkt eftir á.
Hér má finna reglur um styrkveitingar
Umsóknum skal skilað með rafrænum hætti í gegnum Mínar síður: Vefumsókn um styrk til bæjarráðs. Auk almennra þátta skal eftirfarandi koma fram í umsókn:
Aðstoð við skráningu er hægt að fá í þjónustuveri bæjarins 585-5500 eða í gegnum netspjall á vef bæjarins – sjá neðst á síðu.
Hamingjudagar í Hafnarfirði standa yfir þennan mánuðinn. Þeir gefa okkur tækifæri til að elta hamingjuna og hitta hamingjusamt fólk. Þrennir…
„Við þurfum að elska okkur sjálf, læra að mynda tengsl og vera hluti af samfélagi þar sem við leysum vanda…
16-24 ára Hafnfirðingar eru boðaðir á Ungmennaþing í Flensborg til að hafa áhrif á þjónustu tveggja nýrra ungmennahúsa. Stefnt er…
„Börn og unglingar eiga að leysa málin með okkur. Foreldrar eru öryggisnetið og þurfa að standa saman og taka þátt,“…
Flensborgarhöfn stígur inn í framtíðina með nýrri deiliskipulagstillögu sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í gær að setja í auglýsingu.
Engidalsskóli, Hvaleyrarskóli og Öldutúnsskóli eru meðal þeirra skóla sem taka þátt í verkefninu Göngum í skólann nú í haust. Átakið var…
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri heimsótti á dögunum og kynnti sér starfsemi þriggja fyrirtækja sem starfa í Hafnarfirði. Rósa hefur farið víða…
Öll börn sem fædd eru í maí 2023 og eldri hafa fengið pláss á leikskólum Hafnarfjarðarbæjar í haust. Stöður í…
Sérstakur húsnæðisstuðningur sveitarfélagsins hefur verið hækkaður frá júlímánuði. Frumvarp um hækkun húsnæðisbóta var samþykkt á Alþingi í lok maí 2024.…