Fólk með fötlun

Fólk með fötlun á rétt á þjónustu og stuðningi sem það þarf til að lifa sjálfstæðu og virku lífi. Í Hafnarfirði er þjónandi leiðsögn höfð að leiðarljósi. Hlýja og hvatning er sýnd í öllum aðstæðum.

Ráðgjafaráð

Ráðgjafa-ráð gætir hagsmuna fólks með fötlun í Hafnarfirði og er talsmaður þess varðandi þjónustu bæjarins.

Ráðgjafa-ráð í málefnum fólks með fötlun veitir bæjaryfirvöldum og stofnunum bæjarins ráðgjöf. Í ráðinu sitja fólk með fötlun og talsmenn þeirra.

Tveir fulltrúar eru tilnefndir af Þroskahjálp (einn aðal og einn vara) og tveir af Öryrkjabandalaginu (einn aðal og einn vara). Með þeim starfa þrír ráðgjafar frá bænum, tveir skipaðir af meirihluta og einn af minnihluta, sem veita ráðgjöf úr málefnum fólks með fötlun. Einn af þeim er ritari ráðsins.

Hægt er að hafa samband við ráðið á radgjafarad@hafnarfjordur.is.

Ráðgjafaráð í málefnum fólks með fötlun

Aðalmenn

Nafn Hlutverk Stjórnmálaflokkur
Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir Formaður Framsókn
Kristjana Ósk Jónsdóttir - Sjálfstæðisflokkur
Alexander Harðarson - Samfylkingin
Sindri Mar Jónsson - Framsókn
Þórarinn Þórhallsson Öryrkjabandalag Íslands
Egill Fjeldsted Öryrkjabandalag Íslands
Ólafur Örn Karlsson Öryrkjabandalag Íslands
Eyrún Birta Þrastardóttir Þroskahjálp
Dalrós Ólafsdóttir Þroskahjálp
Nína Jacqueline Becker Ritari

Varamenn

Nafn Hlutverk Stjórnmálaflokkur
Hermann Ingi Stefánsson - Samfylkingin
Sigrún Jónsdóttir Öryrkjabandalag íslands
Finnbogi Örn Rúnarsson Þroskahjálp

Fylgiskjöl og hlekkir