Foreldramorgunn HFJ
Bjartey Sigurðardóttir, talmeinafræðingur og verkefnisstjóri læsis hjá Hafnarfjarðarbæ mun fjalla um málþroska og málörvun 0-3ja ára barna.
Allir eru hjartanlega velkomnir, heitt á könnunni og kósíheit fyrir kríli!
Ábendingagátt