Category: Fréttir

Fyrst íslenskra sveitarfélaga til að fá jafnlaunavottun

Hafnarfjarðarbær er fyrsta sveitarfélagið á Íslandi til að fá vottað jafnlaunamerki frá velferðarráðuneytinu. Markmiðið með innleiðingunni er að koma á og viðhalda launajafnrétti hjá Hafnarfjarðarbæ og uppfylla skyldur atvinnurekenda um að tryggja jafnan rétt kvenna og karla, greiða þeim jöfn laun og tryggja að þau njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Með vottun frá […]

Skóli í Skarðshlíð verksamningur

Hafnarfjarðarbær og Eykt skrifuðu á dögunum undir samning um hönnun og byggingu á nýjum skóla í Skarðshlíð, verk sem auglýst var í alútboði á vormánuðum. Skólinn samanstendur af húsnæði fyrir 2ja hliðstæðu grunnskóla um 6.800 m2, tónlistarskóla um 480 m2, leikskóla um 760 m2 og íþróttahús um 870 m2, samtals um 8.910 m2. Eykt mun […]

Breyting á deiliskipulagi Einhellu 9

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 21. febrúar 2017 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Hellnahrauns – Hafnarfirði / Einhella 9. í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  Breytingin felst í því að byggingarreitur við Einhellu 9 stækkar um 15m til vesturs, 3m til austurs og minnkar um […]

Lokanir á Reykjanesbraut

Vegna malbikunarframkvæmda verður lokað fyrir umferð um syðri akbraut Reykjanesbrautar milli Krýsuvíkurvegar og Ásbrautar miðvikudaginn 02.08.17 og fimmtudaginn 03.08.17 frá kl. 19.00 hvort kvöld og fram á nótt.  Merkt hjáleið fyrir umferð er um Vallahverfi í Hafnarfirði.

Snyrtileikinn 2017 – tilnefningar

Hafnarfjarðarbær leitar til íbúa og annarra áhugasamra eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir snyrtileika og fegurð eigna, garða og gatna í Hafnarfirði. Veittar verða viðurkenningar fyrir snyrtilegustu eignina, fallegasta garðinn, fallegustu götuna og snyrtilegasta fyrirtækið. Val til viðurkenninga byggir eingöngu á innsendum tillögum og því eru íbúar, starfsmenn og aðrir áhugasamir hvattir til virkrar þátttöku. Fegrunarnefnd […]

Viðhald og endurnýjun valla og leiksvæða í fullum gangi

Mikil vinna hefur farið í það í sumar að halda bænum okkar hreinum, í sláttur og hreinsun beða og viðhald á opnum leiksvæðum og völlum. Nýlega var skipt um undirlag á tveimur opnum leikvöllum þar sem sett var gervigras og gúmmíhellur til að auka öryggi, notagildi og líftíma vallanna. Þessi opnu svæði eru á Laufvangi […]

Framkvæmdir við Lækjargötu 2 – þökkum sýndan skilning

Síðustu daga og vikur hefur mikill undirbúningur átt sér stað innanhúss í Lækjargötu 2 (Dvergshúsið) sem miðað hefur að því að búa húsið undir niðurrif. Nú er kominn tími á framkvæmdir utanhúss og er gert ráð fyrir að niðurrif á húsi eigi sér stað dagana 27.júlí – 4.ágúst með tilheyrandi röskun fyrir gangandi og akandi […]

Framkvæmdaleyfi fyrir Sandskeiðslínu 1

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 21. júní sl. að veita framkvæmdaleyfi til Landsnets hf. vegna framkvæmdarinnar Sandskeiðslína 1, 220/400 kV háspennulína (einnig nefnd Lyklafellslína 1). Nánar tiltekið er um að ræða háspennulínu sem fyrirhugað er að reisa milli tengivirkja við Sandskeið og í Hafnarfirði og nefnd hefur verið Sandskeiðslína 1. Samkvæmt umsókn er […]

Uppbygging á Lækjargötu 2 – vinningstillaga

TRÍPÓLÍ og KRADS í samstarfi við Landmótun hlutu um miðjan júlí fyrstu verðlaun í samkeppni um nýja blandaða byggð á Dvergsreitnum svokallaða við Lækjargötu í Hafnarfirði. Tillagan var unnin fyrir GG verk. Miklar breytingar eru framundan á reitnum, breytingar sem hafa það að leiðarljósi að tengja með fallegum hætti nýja byggð við eldri byggð. Núverandi […]

Tré ársins 2017 er í Hellisgerði

Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við IKEA á Íslandi, útnefnir beyki (Fagus sylvatica) í Hellisgerði í Hafnarfirði sem Tré ársins 2017, við hátíðlega athöfn laugardaginn 29. júlí kl. 15:00. Boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.  Allir velkomnir. Dagskrá: 1.           Tónlist2.           Ávarp, Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands3.           Afhending á viðurkenningarskjali4.           Ávarp, Guðlaug Kristjánsdóttir, forseti bæjarstjórnar […]