Skipulagsbreyting – Hamarsbraut 5 Posted mars 24, 2017 by avista Breyting á deiliskipulagi við Hamarsbraut 5, Hafnarfirði. Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 07.02.2017 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi á lóð við Hamarsbraut 5 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og samhliða grenndarkynna tillöguna skv. 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í að komið […]
Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri Posted mars 23, 2017 by avista Hafnarfjarðarbær leitar eftir duglegum og öflugum einstaklingum til starfa í sumar. Til umsóknar eru störf flokkstjóra, leiðbeinenda og aðstoðarleiðbeinenda á íþrótta- og leikjanámskeiðum og í skólagörðum, störf í umhverfis- og garðyrkjuflokkum. Skilyrði fyrir ráðningu er að viðkomandi eigi lögheimili í Hafnarfirði og eru laun samkvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og viðkomandi stéttarfélags. Lágmarksaldur umsækjenda í eftirfarandi störf er […]
Framkvæmdir hefjast við ný mislæg gatnamót Posted mars 23, 2017 by avista Fulltrúar Hafnarfjarðarbæjar, Vegagerðarinnar og verktaka að baki byggingar á nýjum mislægum gatnamótum Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar hittust í dag til að taka formlega fyrstu skóflustunguna að framkvæmdunum. Framkvæmdir hefjast strax enda á verkið að vinnast á skömmum tíma og vera lokið 1. nóvember næstkomandi. Í vikunni skrifuðu fulltrúar Loftorku, Suðurverks og Vegagerðarinnar undir verksamning um gerð […]
Heilsuleikar marka upphaf heilsueflingar í Hafnarfirði Posted mars 22, 2017 by avista Um 250 Hafnfirðingar á öllum aldri sameinuðust í leik og gleði á heilsuleikum sem efnt var til í dag í frjálsíþróttahúsi FH í Kaplakrika. Tilefnið var að ýta úr vör með formlegum og óhefðbundnum hætti heilsueflandi aðgerðum og eflingu hjá bænum en nýlega var samþykkt heilsustefna fyrir Hafnarfjörð og munu næstu dagar, vikur og mánuðir […]
Skilaboð til leigjenda í Hafnarfirði Posted mars 21, 2017 by avista Frá og með 1. janúar 2017 fluttist úrvinnsla húsnæðisbóta til Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun vinnur húsnæðisbæturnar rafrænt og er því ekki þörf á að skila inn frumriti húsaleigusamnings líkt og áður var. Hafnarfjarðarbær bendir leigjendum á að sækja frumrit húsaleigusamninga til þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6 til eigin varðveislu.
Skipulagsbreyting – Selhella 1 Posted mars 20, 2017 by avista Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Selhrauns norður vegna lóðarinnar Selhella 1, Hafnarfirði. Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 06.09.2016 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar við Selhellu 1 í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi Selhrauns norður vegna mislægra gatnamóta Krýsuvíkurvegar og Reykjanesbrautar. […]
Vilt þú slást í hópinn næsta skólaár? Posted mars 17, 2017 by avista Við viljum bæta við okkur frábæru samstarfsfólki og auglýsum fjölbreytt störf í boði fyrir fólk á öllum aldri með margvíslega menntun og reynslu í grunnskólum Hafnarfjarðar skólaárið 2017-2018. Upplýsingar um laus störf eru á radningar.hafnarfjordur.is. Starfsfólk vantar í eftirfarandi skóla. Grunnskóli í Skarðshlíð Hraunvallaskóli Hvaleyrarskóli Lækjarskóli Setbergsskóli Víðistaðaskóli Öldutúnsskóli
Útboð – bygging hjúkrunarheimilis Posted mars 17, 2017 by avista Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum verktaka í byggingu hjúkrunarheimilis við Sólvang í Hafnarfirði. Verkefnið sem hér er boðið út er bygging hjúkrunarheimilis, 3ja hæða bygging ásamt kjallara undir hluta hússins. Auk þess eru tengigangar sem tengja nýbyggingu við eldra húsnæði Sólvangs. Stærð hússins er um 3.900 m2. Verkefnið innifelur uppsteypu hússins ásamt fullnaðarfrágangi að utan sem […]
Lokun í Ásvallalaug um helgina Posted mars 17, 2017 by avista Íbúar og góðir gestir takið eftir! Ásvallalaug verður lokuð allan daginn laugardaginn 18. mars vegna sundmóts. Sunnudaginn 19. mars verður lokað til kl. 13 og opið fyrir almenning frá kl. 13-17. Þökkum sýndan skilning!
Útboð – viðgerð á þökum Posted mars 17, 2017 by avista Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í viðgerð á þökum á eftirtöldum mannvirkjum. Álfaskeið 64 C Álfaskeið 64 D Leikskólinn Norðurberg Tónkvísl Víðistaðaskóli – íþróttahús Áætlaðir heildarfermetrar eru um 1080 m2 Hver verkstaður hefur sína verklokadagsetningu en öll verkin eiga að vera búin fyrir 10. ágúst 2017. Útboðsgögn eru seld hjá umhverfis- og skipulagsþjónustu Hafnarfjarðarbæjar, Norðurhellu […]