Category: Fréttir

Styrkir til menningarstarfsemi og eflingar á hafnfirsku menningarlífi

Tvisvar á ári auglýsir menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar eftir umsóknum um styrki til menningarstarfsemi og eflingar á hafnfirsku menningarlífi. Markmiðið er að styðja við menningarstarfsemi í samræmi við menningarstefnu bæjarins og styrkja einstaklinga og félagasamtök til lista- og menningarsköpunar. Listamenn, félagasamtök, stofnanir eða menningarviðburðir verða að tengjast Hafnarfirði á einhvern hátt. Með fastri búsetu, með […]

Haustsýning Hafnarborgar 2023 – kallað eftir tillögum

Haustsýning Hafnarborgar 2023 – kallað eftir tillögum  Líkt og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að haustsýningu næsta árs í Hafnarborg. Haustsýningaröðin hóf göngu sína árið 2011 en hingað til hafa tólf sýningar verið valdar úr miklum fjölda innsendra tillagna eftir sýningarstjóra með ólíkan bakgrunn og reynslu. Þá var haustsýning Hafnarborgar […]

Skapandi sumarstörf – Úlfur

FRUMSAMINN STRENGJAKVARTETT – “Heimabærinn” ÚLFUR ÞÓRARINSSON Úlfur Þórarinsson víóluleikari og meðlimur Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins smíðar í sumar jómfrúarverkið sitt sem ber vinnuheitið “Heimabærinn”. Verkið er strengjakvartett í 4 köflum sem allir eru kenndir við Hafnfirska staði eða hluti.  Úlfur mun ásamt kvartettnum flytja verkið í Gamla Apótekinu í Hafnarborg þann 18. Ágúst. En kvartettinn ber […]

Eldgos hafið í Geldingardal – gagnlegar upplýsingar

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað neyðarstig Almannavarna vegna gossins sem hafið er á ný í Geldingardal. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands rennur hraun í Geldingadölum skammt norðaustan gígsins sem gaus lengst úr í fyrra. Miðað við fyrirliggjandi upplýsingar eru innviðir ekki í hættu en fólk er vinsamlegast beðið um að halda […]

Viðbrögð við og eftir jarskjálfta – að gefnu tilefni

Talsvert hefur verið um skjálftavirkni eins og bæjarbúar hafa eflaust tekið eftir. Svokallaðir gikkskjálftar staðsettir rétt vestan við Kleifarvatn hafa gert vart við sig nú. Kvikuinnskotið við Fagradalsfjall veldur spennubreytingum bæði vestan við Kleifarvatn og í grennd við Grindavík sem leysir úr læðingi skjálftana. Það er því sennilega ekki kvika á ferðinni við Kleifarvatn eða […]

Skapandi sumarstörf – GÚA

Gúa Margrét Bjarnadóttir eða “Gúa” er lagahöfundur, píanóleikari og söngkona. Verkefnið hennar í sumar er að leggja lokahönd á stuttskífu eða svo kallaða “EP” plötu. Hún vinnur að tónlistinni, semur lögin og tekur upp og vinnu ásamt því grafískt myndverk sem hreyfist í takt við hvert lag fyrir sig, er hannað algjörlega fyrir hvert lag […]

Endurnýjun á leikvöllum bæjarins

Í sumar hefur margt verið um að vera í endurnýjun á opnum leikvöllum sem og sparkvöllum hér í bænum, til að koma þeim í sitt besta stand. Meðal þeirra má nefna leik- og sparkvellina við Drekavelli, Túnhvamm og Lyngbarð eins og sjá má á myndunum hér með fréttinni.  Við hvetjum einnig íbúa til að kynna […]

Skapandi sumarstörf – Hremma

Hrafnhildur Emma Björnsdóttir, “HREMMA”, er Hafnfirsk listakona og rithöfundur. Hremma vinnur að því í sumar að skrifa og myndskreyta jóladagatalið Katla og Leó bjarga jólunum og setja það yfir á bókaform. Hugmyndin hefur þróast mikið frá fæðingu, það sem fyrst var ætlað sem sjónvarpsefni varð að bók, síðan að teiknimyndasögu og nú aftur að bók. […]

Nóg um að snúast hjá Verkhernum

Verkherinn er atvinnuúrræði fyrir ungmenni með fatlanir á aldrinum 16- 20 ára og er staðsettur í Húsinu, Suðurgötu 14. Eitt af fjölmörgum verkefnum Verkhersins í sumar er að kynna heilsubæinn Hafnarfjörð og sýna hann frá sjónarhorni ungmenna í Hafnarfirði. Sérstakur fjölmiðlahópur innan Verkhersins sér um þessa kynningu og hefur sérstakur aðgangur verið opnaður á Instagram […]