Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hjarta Hafnarfjarðar tekur kipp á þjóðhátíðardaginn. Af hverju? Jú, þetta er dagurinn okkar allra. Vertu með BMX brós, Unu Torfa, Emmsjé Gauta og öllum Hafnfirðingum þar sem hjartað slær – í miðbæ Hafnarfjarðar. Fjölskyldan skemmtir sér saman í Hafnarfirði. Líf, fjör, list, tónlist og alls kyns uppákomur frá morgni til kvölds á þessum hátíðisdegi.
🎈 Byrjaðu daginn í sjósundi og gufu, kíktu svo á víkingana á Víkingahátíðinni, prófaðu hjólabretti eða jafnvel badminton. Gakktu síðan í skrúðgöngu niður á Thorsplan þar sem hátíðin nær hámarki. Þar bíða skemmtiatriði, tónleikar, dans, diskó og dýrindis veitingar af ýmsum gerðum.
Dagskrá frá morgni til kvölds
🎶 Dagskráin endar á tónlistarveislu á Thorsplani þar sem bæði upprennandi stjörnur og landsþekkt tónlistarfólk stíga á svið!
19:45 🎶 Tónafljóð – Íslenskar perlur
20:00 🔥 VÆB
20:20 🎙️ Una Torfa
20:40 🎤 Júlí og Dísa
21:00 🎧 Emmsjé Gauti
🍔 Matarvagnar verða víðsvegar um svæðið. Stemningin verður sannkölluð 17. júní hátíð eins og hún gerist best í Hafnarfirði.
✨ Við hvetjum bæjarbúa og gesti til að leggja bílum nálægt miðbænum og ganga inn á svæðið, njóta dagsins saman – og skilja hundana eftir heima 🐾.
Verið öll hjartanlega velkomin – við sjáumst í Hafnarfirði 17. júní!
👉 Sjá nánar um alla viðburði dagsins
🚧🚗❌ Samgöngur og umferðalokanir
Miðbærinn verður lokaður fyrir bílaumferð á meðan á hátíðarhöldum stendur:
Þjóðhátíðarnefnd
Kristjana Ósk Jónsdóttir Einar Gauti Jóhannsson Sigurður Pétur Sigmundsson
Framkvæmdanefnd
Tinna Dahl Christiansen Geir Bjarnason Stella Björg Kristinsdóttir Koldís María Eymundsdóttir Þórunn Þórarinsdóttir Auður Björk Kvaran Bryndís Steina Friðgeirsdóttir
Dagskrá getur breyst án fyrirvara og viðburðir bæst við eða frestast.