Category: Fréttir

Dagur vatnsins er í dag – hvers virði er vatnið?

Hvers virði er vatnið? Sameinuðu þjóðirnar hafa haldið upp á dag vatnsins þann 22. mars frá árinu 1993. Markmið Sþ með deginum er m.a. að auka vitund fólks á nauðsynlegu aðgengi að hreinu vatni en í dag skortir um 2,3 milljarð manna aðgang að öruggu vatni. Eitt af Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna er einmitt að tryggja […]

Formleg útskrift úr fjölþættri heilsueflingu 65+

Formleg útskrift úr verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+ í Hafnarfirði – leið að farsælum efri árum á vegum Janusar heilsueflingar fór fram í Hafnarborg þriðjudaginn 2. mars . Þetta er þriðji hópurinn sem nær þessum áfanga en verkefnið hóf göngu sína í upphafi árs 2018. Hluti af hópi þátttakenda sem lokið hafa þessu tveggja ára verkefni […]

Hafnarfjarðarstíll og Stíll 2021 – sirkus er þemað í ár

Hafnarfjarðarstíll var haldinn í félagsmiðstöðinni Setrinu í Setbergsskóla í byrjun mars. Hér er um að ræða metnaðarfulla hönnunarkeppni þar sem keppt er í hár, förðun og hönnun og munu keppendur í Hafnarfjarðarstíl taka þátt í Stíl 2021 – hönnunarkeppni unga fólksins – sem fram fer á morgun laugardaginn 20. mars.  Þema keppninnar í ár er […]

Myndlistarmenn ársins 2021 sýna í Hafnarborg

Laugardaginn 20. mars verður sýningin Töfrafundur – áratug síðar opnuð í Hafnarborg eftir spænsk-íslenska myndlistartvíeykið og handhafa Íslensku myndlistarverðlaunanna 2021, Libiu Castro & Ólaf Ólafsson, ásamt hinum teygjanlega listamanna- og aktívistahóp Töfrateyminu. Nú eru tíu ár liðin síðan listamennirnir héldu síðast einkasýningu í Hafnarborg, þá byggða á stjórnarskránni frá 1944, og eins er áratugur síðan […]

Kortavefur Hafnarfjarðar er öflug rauntímaveita

Á kortavefnum er hægt að skoða Hafnarfjörð og umhverfið í nýju ljósi Kortavefurinn er öflugt verkfæri til að kynnast bænum okkar betur. Hafnarfjarðarbær leggur sífellt meiri og ríkari áherslu á stafræna þjónustu og miðlun fyrir íbúa bæjarins og aðra hagsmunaaðila. Síðustu mánuði hefur mikil vinna átt sér við að uppfæra, fínpússa, stækka og efla kortavef […]

Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Information in English (easy to translate to more languages) Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum til og með 14 .apríl. Verkefnið hefur það að markmiði að jafna tækifæri þeirra fjölskyldna sem tekjulægri eru til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Vakin er athygli á því […]

Kynningarfundur: Aðalskipulag hafnarsvæðis

Breyting á aðalskipulagi hafnarsvæðisins í Hafnarfirði Boðað er til íbúafundar þann 17. mars 2021 kl.17:00 – 18:30 að Norðurhellu 2, þar sem tillaga að breyttu aðalskipulagi sem nær til hafnarsvæðisins í Hafnarfirði verður kynnt. Fjöldi þátttakenda í sal miðast við tilmæli yfirvalda um fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk. Allir fundargestir eru vinsamlega beðnir um að vera með […]

Framkvæmdir við Norðurbakka

Byrjað er að setja undirefni við gamla stálþilið við Norðurbakka, en í samræmi við nýsamþykkt skipulag fyrir Norðurbakkasvæðið, verður sett grjótvörn framan við bakkann og síðan gengið frá yfirborði með göngustígum, lýsingu og gróðri síðar í sumar. Svæði í samræmi við strandlengjuna fyrir botni fjarðarins Eldra stálþilið við Norðurbakka að austanverðu er orðið ríflega 60 […]

Jón Jónsson spjallar um heilbrigðan lífstíl

Hafnarfjarðarbær tekur forvarnarhlutverk sitt alvarlega og hefur m.a. farið þá leið að bjóða upp á fræðslu í þágu forvarna innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Til ellefu ára hefur hugljúfi hafnfirski tónlistar- og fyrrum knattspyrnumaðurinn Jón Jónsson sótt alla nemendur í 8. bekkjum grunnskólanna í Hafnarfirði heim og spjallað við þá um heilbrigðan lífstíl. Þessa dagana standa heimsóknir […]

Viltu vera með á umhverfisvaktinni?

Samstarfsverkefni Hafnarfjarðarbæjar og félagasamtaka um umhirðu bæjarlandsins Hafnarfjarðarbær hættir aldrei á umhverfisvaktinni. Verkefnið “UMHVERFISVAKTIN” snýr að umhirðu og fegrun bæjarins og er markmiðið sem fyrr að efla umhverfisvitund íbúa, fegurri bær og aukin hreinsun. Félögum og hópum í Hafnarfirði stendur til boða að vakta umhverfið, þ.e. taka að sér að sjá um hreinsun á skilgreindu […]