Category: Fréttir

Brúin veitir stuðning í nærumhverfi barna

Brúin veitir stuðning í nærumhverfi barna og fjölskyldna  Brúin er verklag sem keyrt hefur verið hjá Hafnarfjarðarbæ síðustu ár. Verklagið hefur stuðlað að aukinni samvinnu kerfa og sviða sem snúa að velferð barna og foreldra þeirra. Forvinna Brúarinnar hófst árið 2016 þegar starfsfólki fjölskyldu- og barnamálasviðs og mennta- og lýðheilsusviðs fannst þörf á aukinni samvinnu […]

Bjarg íbúðafélag byggir 148 íbúðir í Hamranesi

Gert ráð fyrir að fyrstu íbúarnir flytji inn í upphafi árs 2023 Framkvæmdir við uppbyggingu á 148 íbúðum Bjargs íbúðafélags við Nónhamar og Hringhamar í Hamranesi í Hafnarfirði ganga vel. Uppbyggingin byggir á samkomulagi Hafnarfjarðarbæjar og Bjargs íbúðafélags á grundvelli laga um almennar íbúðir en Hafnarfjarðarbær lagði til 12% af stofnvirði íbúðanna eða um 550 […]

Þverfaglegt starf í þágu flóttafólks

Ægir Örn Sigurgeirsson er deildarstjóri stoðþjónustu flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd í Hafnarfirði. Ægir er menntaður félagsráðgjafi, verkefnastjóri MPM og starfaði um árabil hjá barnaverndarnefnd. „Í lok árs 2018 settum við af stað tilraunaverkefni til átta mánaða í Hafnarfirði til þess að auka sérhæfingu í þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd og aðstoða fólk […]

Velferðarþjónusta sem miðar að farsælli öldrun

Þjónusta við eldri borgara í Hafnarfirði miðar að farsælli öldrun. Sjöfn Guðmundsdóttir er deildarstjóri stuðnings- og stoðþjónustu á fjölskyldu- og barnamála­ sviði Hafnarfjarðarbæjar. Sjöfn nefnir að heilsuefling sé stór þáttur í þjónustu við eldri borgara í Hafnarfirði. Má þar nefna hreyfingu, gönguhópa, bæði innanhúss og utan, sundleikfimi, Janusarverkefnið og alhliða þjálfun fyrir 65 ára og […]

Þróun velferðar í rétta átt

Fjölskyldu- og barnamálasvið sinnir öflugri velferðarþjónustu Hafnarfjarðar. Hefur þróun á verkferlum innan kerfisins síðustu ár stuðlað að bættu þverfaglegu samstarfi á milli deilda og stofnana í þágu íbúa sveitarfélagsins. Viðtal við Rannveigu birtist í Fréttablaðinu fimmtudaginn 3. mars 2022 “Velferðarþjónusta Hafnarfjarðar býr yfir miklum mannauði sem er forsenda þess að hægt er að þróa og […]

Tónlistarnámskeið fyrir 6 – 18 mánaða

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar býður upp á 8 tíma tónlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-18 mánaða. Á námskeiðinu verða kennd skemmtileg lög, þulur og hreyfingar fyrir börn sem örva skynþroska þeirra. Notast er við hljóðfæri, slæður, borða og margt, margt fleira.  Kennari er María Gunnarsdóttir tónmenntakennari og fer kennslan fram í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar að Strandgötu 51. Kennt […]

Allt að 7 daga töf á sorphirðu

Veður og færð halda áfram að hafa áhrif á meðal annars stöðu sorphirðumála í sveitarfélaginu. Eins og staðan er í dag er allt að 7 daga töf á sorphirðu. Íbúum er bent á að hægt er að sjá dag tæmingar á öll heimilisföng í Hafnarfirði í sorphirðudagatali á vef bæjarins. Athugið að bæta allt að […]

Öskudagurinn 2022 í skólum og stofnunum

Skertur skóladagur og öskudagsuppbrot Í fyrsta skipti í þrjú ár er gert ráð fyrir að Öskudagurinn í Hafnarfirði geti farið fram með nokkuð hefðbundnum hætti. Skóladagur grunnskólanemenda er skertur og lýkur skólastarfi upp úr 11 í öllum grunnskólunum Hafnarfjarðarbæjar. Frístundaheimilin bjóða uppá sérstaka öskudagsdagskrá eftir að skóla lýkur, búningar, sprell, köttur í tunnu og böll.  […]

Skráning leikskólabarna í sumarleyfi 2022

Sumarið 2022 verða leikskólar Hafnarfjarðarbæjar lokaðir í tvær vikur frá og með 18. júlí til og með 1. ágúst. Breytt fyrirkomulag er svar við ákalli meirihluta foreldra og starfsfólks en sumarið 2021 var leikskólinn opinn allt sumarið. Öll börn skulu taka samfellt sumarleyfi í leikskóla í 4 vikur  Börn fædd 2016, sem fara í grunnskóla […]

Af veðri og færð í Firðinum

Staðan þokkaleg þrátt fyrir erfiðar veðuraðstæður – rigning og frost í bland Allir tiltækir starfsmenn bæjarins og verktakar hafa verið að sinna mokstri og hreinsun gatna og mokstri frá niðurföllum nær allan sólarhringinn síðustu daga. Grípa hefur þurft til tímabundinnar lokunar á götum vegna vatnsaga og hefur há sjávarstaða ekki hjálpað til. Öllum verkefnum er […]