Category: Fréttir

Dagur Norðurlanda

Dagur Norðurlanda – dagur norræns samstarfs og vinarhugar – er í dag 23. mars en árið 2022 er því fagnað að Norræna félagið á Íslandi verður 100 ára. Af því tilefni hefur verið sett upp vefsíða sem fer yfir afmælisárið og heldur utan um alla þá norrænu viðburði sem verða á dagskrá á afmælisárinu. Einnig […]