Category: Fréttir

Upplifum leikinn á Thorsplani

ÁFRAM ÍSLAND! Stórleikur Íslands og Frakklands í átta liða úrslitum Evrópumótsins verður sýndur á stórum skjá á Thorsplani á sunnudaginn. Hafnfirðingar og aðrir nærsveitungar eru hvattir til að mæta á EM-heimavöll Hafnarfjarðar til að hvetja okkar menn áfram og umfram allt gleðjast. Leikurinn hefst stundvíslega kl. 19 og eru gestir hvattir til að mæta tímanlega, […]

Atvinnuhverfi fyrir allskonar

Atvinnuhverfi fyrir allskonar fyrirtæki Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í Hellnahrauni, Kapelluhrauni, Selhrauni og á Völlum miðsvæði fyrir fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu. Á svæðinu eru lausar lóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi. Öflugt atvinnulíf er nú þegar á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn og samgöngur greiðar. Hverfið hefur verið í mikilli […]

Færi og furðulegir fiskar

Um 250 dorgveiðimenn á aldrinum 6-12 ára mættu á Flensborgarbryggju í Hafnarfirði í dag munduðu veiðarfærin og kepptust við að veiða sem flesta og furðulegasta fiska. Á færin komu hin ýmsu sjávardýr eins og koli, ufsi, þorskur og rauðmagi og þótti einn rauðmaginn með eindæmum furðulegur. Dorgveiðikeppni með rúmlega 20 ára sögu Árlega standa leikjanámskeiðin […]

Skráningu lýkur 1. júlí

Frístundaheimili fyrir börn í 1.-4. bekk starfa við alla grunnskóla í Hafnarfirði. Hlutverk frístundaheimila er að bjóða upp á fjölbreytt tómstundastarf eftir að kennslu lýkur fyrir nemendur á aldrinum 6-9 ára. Frístundaheimilin eru opin eftir að kennslu lýkur til kl. 17 alla virka daga. Opið er á skipulagsdögum og virka daga í páska- og jólafríi en sækja […]

Atvinnulóðir á vaxtarsvæði

Atvinnulóðir fyrir fjölbreytt fyrirtæki Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í Hellnahrauni, Kapelluhrauni, Selhrauni og á Völlum miðsvæði fyrir fjölbreytt fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu. Á svæðinu eru lausar tilbúnar lóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi. Öflugt atvinnulíf er nú þegar á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn mikil og samgöngur greiðar. Hverfið hefur […]

Hin árlega dorgveiðikeppni

Þriðjudaginn 28. júní 2016 standa leikjanámskeiðin í Hafnarfirði fyrir hinni árlegu dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju. Keppnin er opin öllum börnum á aldrinum sex til tólf ára. Dorgveiðikeppni með rúmlega 20 ára sögu Í rúm 20 ár hefur Hafnarfjarðarbær staðið fyrir þessari dorgveiðikeppni og í fyrra tóku rúmlega 300 börn þátt.  Á færi þátttakenda komu hin ýmsu […]

Þríþrautardagurinn 2016

Sunnudaginn 3. júlí n.k. heldur 3SH Þríþrautardaginn 2016 í Hafnarfirði. Keppnin hefur undanfarin ár alfarið verið haldin á Vallasvæði og á Krýsuvíkurvegi Í Hafnarfirði en eftir miklar vangaveltur um umfang, eðli og möguleika keppninnar hefur verið ákveðið að gera hana stærri og þar með stækka sjálft keppnissvæðið og opna á tækifæri fyrir fleiri til að […]

Grænfáni til vinnuskóla

Vinnuskóli Hafnarfjarðar tók í dag í fyrsta sinn á móti Grænfánanum, umhverfisviðurkenningu frá Landvernd fyrir árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Vinnuskólinn hefur nú í eitt ár unnið markvisst að því að öðlast þessa viðurkenningu meðal annars fyrir ríka áherslu skólans á umhverfisfræðslu, umhverfisvernd, endurnýtingu og orkusparnað. Við afhendinguna las Geir Bjarnason, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, […]

Skipulagshönnuðir óskast

Iðnaðarsvæði í vestur Hraunum í Hafnarfirði Hafnarfjarðarbær leitar eftir skipulagshönnuðum vegna fyrirhugaðrar enduruppbyggingar í vestur hluta Hraunanna í Hafnarfirði, svæðis sem afmarkast af Fjarðarhrauni til austurs, Reykjavíkurvegi til vesturs og Flatahrauni til suðurs. Þróun og heildaruppbygging svæðis Óskað er eftir hugmyndum að þróun og heildaruppbyggingu svæðis þar sem því er breytt úr athafnasvæði í blandaða […]

Þjónustusamningur vegna NÚ

Þjónustusamningur vegna nýs grunnskóla í Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu fræðsluráðs um þjónustusamning Hafnarfjarðarbæjar við Framsýn-Skólafélag og þar með stofnun grunnskóla Framsýnar og framlög til hans. Framsýn-Skólafélag hyggst hefja rekstur unglingaskólans Nú í Hafnarfirði haustið 2016 þar sem áhersla verður lögð á upplýsingatækni, heilsu og hreyfingu. Þjónustusamningur felur í sér […]