Category: Fréttir

Vara-litir

Sunnudaginn 4. janúar kl. 15 mun Ragnar Þórisson ræða við gesti um verk sín á sýningunni Vara-litir en þetta er jafnframt síðasti dagur sýningarinnar. Ragnar Þórisson hefur helgað sig málverkinu alfarið í listsköpun sinni. Hann útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2010 og hefur þróað aðferðir og myndefni sitt jafnt og þétt síðan. Nálgun Ragnars við […]