Miðvikudaginn 4. febrúar verður aðstaða Brettafélags Hafnarfjarðar við Flatahraun opnuð en innrétting aðstöðunnar hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Aðstaðan hefur nú tekið á sig nokkuð endanlega mynd og til stendur að opna þar hjólabrettaverslun sem mun selja allt sem viðkemur hjólabrettum. Opið verður alla virka daga frá kl. 15-21 og kl. 10-18 um helgar. Hjólabrettatímar […]
Category: Fréttir
Hafnarfjarðarbær vill fá fullt forræði yfir St. Jósefsspítala
Á fundi bæjarstjórnar sem nú stendur yfir voru málefni St. Jósefsspítala til umræðu. Bæjarstjórn samþykkti samhljóða að fela bæjarstjóra að taka upp viðræður við ríkið sem miði að því að bærinn fái fullt forræði yfir húsnæði St. Jósefsspítala. Fasteignir ríkisins auglýstu húseignirnar Suðurgötu 41 og 44 til sölu. Ekki bárust viðunandi kauptilboð í eignirnar. Í […]
Nýr leikskóli á Völlunum
Skipulags- og byggingarráð hefur samþykkt að hefja byggingu á nýjum 4 deilda leikskóla við Bjarkavelli. Leikskólinn verður byggður samkvæmt teikningum Sigurlaugar Sigurjónsdóttur. Framkvæmdir við skólann hefjast síðar á þessu ári og stefnt er að því að hann verði tekinn í notkun 2016 Á Völlunum búa nú hátt í 5000 manns og bætir leikskólinn úr brýnni […]
Safnanótt á föstudag og sundlauganótt á laugardag
Eins og fyrri ár taka söfnin í Hafnarfirði þátt í Safnanótt sem er viðburður Vetrarhátíðar Reykjavíkurborgar. Það verður því mikið um að vera í söfnunum okkar í Hafnarfirði næsta föstudag og opið til miðnættis. Í ár tekur bærinn einnig þátt í Sundlauganótt. sem haldin verður á laugardag, og er opið í Ásvallalaug til miðnættis og […]
Brettafélag Hafnarfjarðar opnar aðstöðuna
Miðvikudaginn 4. febrúar verður aðstaða Brettafélags Hafnarfjarðar við Flatahraun opnuð en innrétting aðstöðunnar hefur staðið yfir undanfarna mánuði. Aðstaðan hefur nú tekið á sig nokkuð endanlega mynd og til stendur að opna þar hjólabrettaverslun sem mun selja allt sem viðkemur hjólabrettum. Opið verður alla virka daga frá kl. 15-21 og kl. 10-18 um helgar. Hjólabrettatímar […]
Bæjarstjórnarfundur
Boðað hefur verið til fundar í Bæjarstjórn Hafnarfjarðar miðvikudaginn 4.febrúar 14.00. Bæjarbúar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að fylgjast með fundinum hér á vefnum.
Haldið áfram með uppbyggingu hjúkrunarheimila
Fjölskylduráð Hafnarfjarðar hefur falið bæjarstjóra að taka upp viðræður við velferðarráðuneytið um endurskoðun fyrirliggjandi samnings frá 2010 um byggingu nýs hjúkrunarheimilis í bænum í ljósi breytinga sem gerðar hafa verið á sambærilegum samningum á þeim tíma sem liðinn er frá undirritun. Haustið 2014 gerði Capacent að beiðni bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samanburð á valkostum um staðsetningu hjúkrunarheimilis […]
Möguleikar á hóteli í miðbæ Hafnarfjarðar kannaðir
Á fundi bæjarráðs í morgun var rætt um hóteluppbyggingu í miðbæ Hafnarfjarðar. Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri segir grundvöll fyrir nýju hóteli í Hafnarfirði. „ Í Hafnarfirði eru nú tvö þriggja stjörnu hótel, Hótel Víking og Hótel Hafnarfjörður með um 350 gistipláss og samkvæmt upplýsingum frá eigendum þeirra var nýting hótelanna mjög góð á síðasta ári. […]
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna verða haldnir í Langholtskirkju laugardaginn 31. janúar kl. 16.00. Einleikari á slagverk með hljómsveitinni er Helgi Þorleiksson, nemandi í Tónlistarskóla Garðabæjar. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Á efnisskránni eru eftirtalin verk: A. Marquez: Conga del Fuego Nuevo Áskell Másson: Konsertþáttur fyrir litla trommu og hljómsveit A. Dvorák: Sinfónía nr. 8 í G-dúr […]
Bæjarbúar ánægðir með Hafnarfjörð sem stað til að búa á
Dagana 21.október – 17.desember 2014 gerði Capacent Gallup þjónustukönnun meðal íbúa sveitarfélaga á landinu. Hafnarfjarðarbær tók þátt í könnuninni og var markmiðið að kanna ánægju með þjónustu Hafnarfjarðarbæjar. Verið er að kynna niðurstöðurnar fyrir nefndum og ráðum bæjarins og í kjölfarið verður farið í markvissa greiningu á því hvar og hvernig er hægt er að […]