Category: Fréttir

Oddrúnarbær – frábært tækifæri í Hellisgerði

Í bæjargarði Hafnfirðinga í Hellisgerði er staðsett lítið hús með salernisaðstöðu og fleiru. Hafnarfjarðarbær óskar eftir rekstraraðila að húsinu sem er um 20 fermetrar að stærð og byggt árið 1905. Húsið verður leigt rekstraraðila í því ástandi sem það er og gerður verður eins árs samningur um afnot leigutaka og lögð áhersla á að starfsemi […]